Kunnuglegur söngur

Samtök Atvinnulífsins hafa hafiđ upp kunnuglegan söng. Sönginn um eftirlitskerfiđ burt, sem kyrjađur var hér á landi á árunum fyrir hrun. SA vilja auđvitađ ekkert eftirlit međ starfsemi sinna međlima. Ţeir ţrá starfsumhverfi eins og ţađ „gerist best“ í sumum ríkjum Asíu, ţar sem litlar eđa engar skyldur eru lagđar á ţeirra stétt og réttleysi „ţrćla ţeirra“ lögbundiđ.

Sungiđ var hástöfum af AS á árunum fyrir hrun ađ bankarnir íslensku ţyrftu t.a.m. ekkert eftirlit, ţeir myndu líta eftir sér sjálfir. Ţađ var sameiginlegur skilningur SA og ţáverandi stjórnvalda, sem drógu stórlega úr eftirlitinu. Ekki ţarf ađ fjalla frekar um ţađ skipbrot ţó höfundar ţess og ađrir hagsmunaađilar leggi núna allt kapp á ađ sópa ţví sem fyrst í gleymskunnar djúp. Nokkuđ virđist ţeim hafa orđiđ ágengt, úr ţví ţeir hefja sönginn á ný.

Annađ ađaláhyggjuefni SA er líka í brennidepli ţeirra ţessa stundina, lćgstu launin. Ţau hafa auđvitađ hćkkađ alltof mikiđ á Íslandi og valdiđ verđbólgu, ađ ţeirra sögn. En eins og allir vita valda auđvitađ ekki allar launahćkkanir verđbólgu, bara sumar.  T.a.m. valda hundruđ ţúsunda- eđa milljónahćkkanir, ásamt feitum kaupaukunum og risa bónusunum, til útvalinna hópa engri verđbólgu.  

Eini verđbólguvaldurinn, ađ mati SA, eru hinir örfáu aurar sem ţeir hafa nauđugir samiđ um ađ greiđa ofaná ţegar alltof há laun láglaunastéttanna. Bölvađur verkalýđurinn ógnar alltaf stöđuleikanum og ćtti ađ skammast sín fyrir bölvađa grćđgina og ábyrgđarleysiđ.


mbl.is Mćtti sameina eftirlitsstofnanir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Hnífskörp fćrsla. Og sönn.

En hvađ međ Steingrím J(údas) Sigfússon, hćkju auđvaldsins? Hefur hann ekki alltaf hatađ verkalýđinn? Ekki fengu hinar vinnandi stéttir neitt međan hann var ráđherra, ţví ađ hann átti svo annríkt međ ađ gefa auđvaldinu skattfé.

Aztec, 5.4.2014 kl. 18:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband