Bjarni Ben vill tapa málinu

Fastlega má gera ráđ fyrir ađ Bjarni Ben gefi ríkislögmanni ţá dagsskipun ađ tapa málinu á sannfćrandi hátt.

Enda sannfćring sjálfstćđismanna ađ ekki sé sanngjarnt ađ auđmenn og stórfyrirtćki taki ţátt í rekstri landsins, ţađ er ađ ţeirra mati alfariđ hlutverk eignalausta lálaunamanna.

 


mbl.is Vinnslustöđin stefnir ríkinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta verđur mjög athyglisvert mál og niđurstađan mun skipta afar miklu í framhaldinu. Margir hafa um langa hríđ bent á hve illa Alţingi sé mannađ og hversu arfa slök öll lagagerđ sé, sem frá ţeim kemur. Lögin um sérstaka veiđigjaldiđ eru dćmi um ţađ.  Ađ hćgt sé ađ setja á skatt sem hlutfall af rentu hljómar vel en er ekki framkvćmanlegt sé miđađ viđ grundvallarreglur stjórnarskrárinnar.

Breytingin í nýja frumvarpinu tekur á ţessum galla. En gengur bara alltof skammt. Ţetta gjald sem sumir vilja kalla auđlindarentu á bara ađ setja á sem hráefnisgjald og innheimta viđ sölu afla á markađi. Og ef ţađ yrđi ákveđiđ sem hlutfall af söluverđi á markađi en ekki föst krónutala ţá hefur náđst málamiđlun á milli ţeirra sem vilja ađ kvótinn sé bođinn upp og ţeirra sem vilja halda í ţetta ónýta kerfi sem núverandi fiskveiđistjórn byggir á. Ţađ er ţađ augljósa og einfalda sem virđist flestum huliđ nema mér.

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 4.5.2014 kl. 15:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband