Ţingmenn leggja niđur vinnu

Alţingismenn leggja niđur vinnu um óákveđin tíma frá og međ morgundeginum ţrátt fyrir ađ fyrir ţinginu liggi haugar af ókláruđum verkefnum. 

Ţarf ekki lagasetningu á ţetta liđ svo ţađ haldi sér ađ verki? Ţađ hefur ekki veriđ vandamál fram ađ ţessu ađ beita lagasetningum á ađrar starfsstéttir í slíkum tilfellum og af mun minna tilefni!


mbl.is „Leiđréttingin“ samţykkt á Alţingi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

http://www.pressan.is/pressupennar/Lesa_Vilhjalm_Birgisson/oskiljanleg-akvordun-22-thingmanna

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.5.2014 kl. 23:04

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Viđ setjum ţessi óafgreiddu mál bara í ţjóđaratkvćđagreiđslu og sendum ţingiđ heim "for good" og svo verđa bara ţjóđaratkvćđagreiđslur um öll mál sem eftir eru.................

Jóhann Elíasson, 17.5.2014 kl. 07:53

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sumir eru reyndar ţeirrar skođunar ađ ţví lengur sem ţingmenn eru frá störfum ţví betra. Ţeir geri minni skammir af sér á međan.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.5.2014 kl. 16:36

4 Smámynd: Aztec

No-one's life, liberty or possessions are safe while the legislature is in session.

- Murphy's law

Aztec, 18.5.2014 kl. 00:10

5 Smámynd: Aztec

"og svo verđa bara ţjóđaratkvćđagreiđslur um öll mál sem eftir eru"

Ég hef ţegar séđ fyrir mér orđalagiđ á atkvćđaseđlinum í einu af ţessum ókláruđu málum:

"Viltu draga ESB-umsóknina tilbaka?

__ Já.

__ Já, endilega.

__ Ekki spurning."

Nei, asni er ég. Ţjóđin var ekki spurđ áđur, svo ađ ţađ er engin ţörf á ţví ađ spyrja hana nú. Ţađ á bara ađ hrinda afturkölluninni í framkvćmd.

„Ţar ađ auki er aug­ljóst ađ ný rík­is­stjórn gćti ţá tekiđ upp ađild­ar­viđrćđur ađ nýju fyr­ir­vara­laust og án samţykk­is Alţing­is, ef samţykkt Alţing­is frá ár­inu 2009, sem veitti fram­kvćmda­vald­inu heim­ild til samn­ingaviđrćđna viđ ESB, hefđi ekki veriđ aft­ur­kölluđ. Ţađ er ţví ljóst ađ mjög óheppi­legt vćri ađ nú­ver­andi rík­is­stjórn skildi máliđ al­ger­lega eft­ir í lausu lofti. Hún verđur ađ setja punkt­inn aft­an viđ ţetta mál međ svo skýr­um hćtti ađ ný rík­is­stjórn geti ekki fariđ aft­ur af stađ međ máliđ án samţykk­is Alţing­is og ţjóđar­inn­ar.“, segir Ragnar Arnalds.

Aztec, 18.5.2014 kl. 00:27

6 identicon

Ég legg til ađ ţingmenn fái bara 5 vikna sumarfrí eins og allir ađrir og vinnuvika ţeirra verđi 35 tímar, ţeas. mánudaga-föstudaga 9-5. Ţađ ţyrfti auđvitađ ađ breyta vinnuskipulaginu, gera ţađ skilvirkara. Í ţví sambandi hef ég margar góđar hugmyndir úr atvinnulífinu, hugmyndir um hagrćđingar, sem snerta öll efri lög stjórnsýslunnar. :D

Pétur D. (IP-tala skráđ) 18.5.2014 kl. 22:51

7 Smámynd: Jens Guđ

Ég skil hvorki upp né niđur í ţessum vinnustađ. Á öđrum vinnustöđum er algengast ađ fólk sé viđ vinnu frá 7 - 16.00 eđa 8 - 17.00 eđa 9 til 18.00. Ţarna er losarabragur á öllu. Sumir eru ţaulsetnir yfir súkkulađitertum langt umfram kaffitíma. Svo eru menn í rćđustól langt fram á nótt í öđrum tilfellum og messa yfir tómum ţingsal heilu og hálfu nćtur. Dag eftir dag. Á klósettum Alţingis eru - ađ ţví er mér er sagt - leifar af kókaíni upp á hvern dag. Og gott ef ekki kynlíf líka. Samt ekki alveg upp á hvern dag.

Jens Guđ, 19.5.2014 kl. 01:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband