"Fíkniefna" hundar

Ađ ţví er best verđur séđ er ţessi frétt, sem fćrslan er tengd viđ, fátt annađ en ólögleg og aum auglýsing dýralćknastofu. Reynt er međ „fréttinni“ ađ koma ţví inn hjá hundaeigendum ađ hundar komist hreinlega ekki í gegnum daginn nema rutt sé í ţá dópi. Gegn hóflegu gjaldi leysir lćknastofan vandann.

Í kjölfariđ á ţessum „stórasannleik“  má gera ráđ fyrir ađ vanstilltir hundaeigendur ţyrpist til dýralćkna til ađ fá ávísanir á róandi lyf fyrir hundana sína. Lyf sem viđkomandi hundaeigendur ćttu ţá frekar ađ sćkja til sinna heimilislćkna, handa sjálfum sér.

Fljótlega laumar svo dýralćknastofan ađ sambćrilegri auglýsingu í formi fréttar hvar ţeir bjóđa upp á  međferđarúrrćđi fyrir hunda sem eru illahaldnir eftir langvarandi notkun á róandi- og kvíđastillandi lyfjum.  Međ öđrum orđum ađ ţeir munu bjóđast til ađ leysa á vandann sem ţeir sköpuđu, og eins og fyrr, gegn hóflegu gjaldi - auđvitađ!


mbl.is Hundar ţjást af ađskilnađarkvíđa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţetta er í fyrsta sinn sem ég heyri af ţví ađ ađskilnađarkvíđi sé tćklađur međ lyfjum..

Ţetta er fyrst og fremst atferlisbrestur, sem er tćklađur međ atferlismeđferđ.. Svona eins og er gert hjá okkur mannfólkinu.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 30.5.2014 kl. 01:00

2 identicon

Einhvern tíma las ég um hunda, ađ ţeir hefđu ekkert tímaskyn. Ţannig ađ ţegar hundurinn bíđur eftir eiganda sínum, ţá finnst hundinum bara líđa augnablik frá ţví ađ dyrnar lokast og ţangađ til ţćr opnast aftur, jafnvel ţótt ţađ líđi margar klukkustundir á milli.

Hugur hundsins er ţá svona álíka og eftirlitsmyndavél, sem ađeins tekur upp ţegar merki kemur frá hreyfiskynjara. Ef ţetta er rétt, ţá getur ađskilnađarkvíđinn ekki rist sérlega djúpt.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 1.6.2014 kl. 02:05

3 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Ţeir upplifa ţađ alls ekki ţannig.

Hundar eru fyrst og fremst félagsverur. Ađskilnađarkvíđi er raunverulegt vandamál fyrir ţá, annar hundurinn minn á frekar erfitt međ sig.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 1.6.2014 kl. 23:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband