Sveinbjörg fćr kosningaloforđin í andlitiđ

Ţađ er rétt hjá Sveinbjörgu Birnu ađ skýr munur er á borgarfulltrúum Framsóknarflokksins og öđrum borgarfulltrúum í Reykjavík.  Ţá sérstöđu sköpuđu ţćr stöllur sér sjálfar.

Framsókn er ekki höfđ međ í samstarfi um skipan í nefndir og ráđ í Reykjavík. Engir borgarfulltrúar ađrir vilja leggja nafn sitt viđ ţau sjónarmiđ sem ţćr stöllur standa fyrir, ekki einu sinni Sjálfstćđisflokkurinn, sem ţó kallar ekki allt ömmu sína ţegar pólitískt baktjaldamakk er annarsvegar.

 


mbl.is Komnir undir pilsfald meirihlutans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Líka vel gert hjá xD og meirihlutanum ađ vinna saman og ţ.a.l. skilja xB eftir í horninu ţar sem ţćr vonandi fá ađ húka nćstu 4 árin ignore-uđ af öllum öđrum borgarfulltrúum. Ţađ gćti hugsanlega leitt til ţess ađ xB hćttir ţessum poppulisma frambođum, sérstaklega ţeim sem byggjast á fordómum, mismunun og hatri.

Gunnar (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 07:37

2 identicon

Ţađ er akkúrat enginn munur á meirihluta og minnihluta. Ađalskipulagiđ var samţykkt ţverpólitískt. Lúxusíbúđir viđ höfnina og í Vatnsmýri er markmiđiđ. Atvinnustarfsemi er úthýst.

http://www.ruv.is/frett/nytt-adalskipulag-reykjavikur-samthykkt

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 09:13

3 identicon

Framsóknarhatur er lofsungiđ

Mikiđ helvíti hlýtur "ţetta" fók sem hatar framsókn ađ vera fullkomiđ 

Grímur (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 11:06

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er undarlegur ţankagangur Grímur ađ ţađ jafngildi ţví ađ hata viđkomandi ađ vera honum ósammála. Viđ hötum ţá hvorn annan, geri ég ráđ fyrir?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 16.6.2014 kl. 17:24

5 identicon

Hvađ fćr ţig til ađ halda ţađ ađ útskúfun jafngildi hatri Grímur? Sérđu ekki fegurđina í réttlćti hinna fullkomnu?

Elín Sigurđardóttir (IP-tala skráđ) 16.6.2014 kl. 17:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.