Reykvíkingar fá góđan lögreglustjóra en ţađ sama verđur ekki sagt um Suđurnesjamenn

Sigríđur Björk Guđjónsdóttir verđur nćsti lögreglustjóri í Reykjavík. Mér líst vel ţessa kraftmiklu konu í ţađ embćtti. Slćmt er hinsvegar ađ missa hana héđan af Suđurnesjum. 

Ţví miđur verđur Ólafur Helgi Kjartansson, hinn mistćki sýslumađur á Selfossi, arftaki hennar sem lögreglustjóri á Suđurnesjum. Ţađ eru slćm skipti, afleit raunar, vćgt til orđa tekiđ. En brotthvarfi hans frá Selfossi verđur trúlega vel fagnađ ţar og um Suđurland allt, trúi ég.

Ţetta er svartur dagur á Suđurnesjum, sem  hafa misst ţađ besta en fengiđ ţađ versta.

 

 mbl.is Áhersla lögđ á kynferđisbrotamál
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurbjörg Eiríksdóttir

Mikiđ hugsađi ég ţađ sama! Merkikerti í stađ dugmikillar konu! Ég veit ađ viđ eigum ekki ađ segja svona EN...

Sigurbjörg Eiríksdóttir, 24.7.2014 kl. 17:51

2 Smámynd: Hvumpinn

Nú verđa mál í rannsókn lögđ til hliđar í tíma og ótíma eins og tíđkast hefur á Suđurnesjum undir stjórn ţessarar konu, ţegar upp koma mál sem liggja á ákveđnu áhugasviđi.

Hvumpinn, 24.7.2014 kl. 19:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ ţarf mikiđ ađ breytast Sigurbjörg ef embćttisfćrslur nýja lögreglustjórans okkar verđa ekki umtals- og undrunarefni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2014 kl. 19:34

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ber ađ skilja hvumpinn, í ljósi áhersluatriđa Sigríđar Bjarkar hvers vegna ţú ert svona hvumpinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2014 kl. 19:58

5 identicon

Sumum finnst bara allt í lagi ađ keyra undir áhrifum

vitandi ađ ţađ sleppur ef ekki nćst ţvagsýni

međ afsökunina ađ hafa sturtađ í sig eftir ađ haf keyrt niđur einhverja ómerkilega manneskju - hćstaréttardóma sem stađfesta ţađ

svo alls ekki leyfa ţvagleggi 

Grímur (IP-tala skráđ) 24.7.2014 kl. 20:55

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Grímur, ţvagleggsmáliđ kemst ekki einu sinni á topp tíu yfir undarlegustu embćttisfćrslur  sýsla.

Ţú veist auđvitađ ađ ţađ er afskaplega kjánalegt ađ halda ţví fram ađ ţađ mál hafi snúist um "sjálftökurétt" manna til ađ keyra undir áhrifum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.7.2014 kl. 21:15

7 Smámynd: Anna Sigríđur Guđmundsdóttir

Ţvagleggsnauđgaranum er hampađ af ćđsta yfirvaldinu. Er ţetta leyfilegt í sannkristnu samfélagi?

Hvađ er í gangi hjá yfirvaldinu glćpsamlega, grímuklćdda og falda-valds-stýrđa?

M.b.kv.

Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.7.2014 kl. 22:05

8 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Ég veit lítiđ annađ um nýja lögreglustjórann ykkar, en ađ hann virđist hafa lítiđ annađ til síns ágćtis en ađ elska Rolling Stones, og ţađ eiginlega meir en en flestir sem ţó eru miklir áhangendur hinna rúllandi steina gera, svo mikiđ, ađ ţađ svona létthvarflar ađ manni ađ ţađ standi varla steinn yfir steini ţar sem hann rúllar um og yfir.

En ţiđ eruđ ekkert ein um, ţarna suđurfrá, ađ bera ugg í brjósti út af nýja lögreglustjóranum ykkar, ţví okkar lögreglustjóri hérna í Reykjavík, eđa forveri ykkar fyrrverandi, er ađ taka viđ embćtti forsöđumanns Velferđarsviđs Reykjavíkur, embćtti sem er mjög viđkvćmt og ég treysti honum, eđa hvađa lögreglustjóra sem hefur gegnt embćtti sínu innan um tilvonandi skjólstćđinga sína, engan veginn til ađ vera hlutlaus og réttsýnn í ţví starfi.

Sú sem stendur uppúr allri lögreglukássunni er nýji lögreglustjórinn okkar sem ég bind miklar vonir viđ, og samhryggist ykkur ađ hafa misst.

Eitt á ég ţó sameiginlegt međ ykkar nýja, ég elska Rollingana!

Bergljót Gunnarsdóttir, 25.7.2014 kl. 02:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband