Siđleysi Sigmundar og Bjarna?

Af gefnu tilefni hafa siđareglur ríkisstjórnarinnar, eđa öllu heldur skortur á ţeim, veriđ í brennidepli undanfariđ. Ríkisstjórninni ber samkvćmt lögum ađ setja sér siđareglur en hefur ekki enn drattast til ţess ţó hún nálgist ađ hafa setiđ ţriđjung kjörtímabilsins.

Siđareglur geta klárlega hjálpađ ráđherrum ađ breyta rétt og forđađ ţeim frá ţví ađ lenda í siđferđiskrísu og ţannig eflt traust almennings á stjórnsýslunni.

En af hverju ţarf hver ríkisstjórn ađ setja sjálfri sér siđareglur, er ekki eđlilegast ađ Alţingi setji ríkistjórnum siđareglur í eitt skipti fyrir öll? Getur ţađ veriđ ađ tvćr ríkisstjórnir geti ekki starfađ eftir sömu grunnhugmyndum almenns siđferiđs? Ţarf Bjarni Ben ađrar siđareglur en Steingrímur J og Sigmundur ađrar en Jóhanna? Ef ţví er ţannig  variđ er ţá nokkur ástćđa til ađ sömu lög gildi um alla Íslendinga? Ađ vísu má fćra fyrir ţví nokkur rök,  ţó ţađ sé ekki grunnhugsunin, ađ fyrir lögunum séu sumir töluvert jafnari en ađrir.

Svo er alveg eins víst ađ ráđherrar, sem hirđa ekki um ađ fara ađ lögum og setja sér siđareglur, séu ekki líklegir til ađ fara eftir slíkum reglum, ef ţćr eru ţeim ekki meira kappsmál en raun ber vitni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Mér finnst sjálfsagt ađ Alţingi setji skýrar og ábyrgar siđareglur um vinnulag ríkisstjórna, sem og ţingmanna og annarra starfsmanna ţingsins í lög landsins.

Skýrar siđareglur eru forsenda heiđarlegra og vonandi gagnsćrra vinnubragđa í ţessari stofnun sem svo lengi hefur haft innan vébanda sinna alltof marga ţingmenn sem eru ţarna ađ mestu í eiginhagsmunaskyni, hafandi gleymt ţví fullkomnlega ađ ţeir eru í vinnu hjá fólkinu sem kaus ţá á ţing. Ţađ hefur oft ergt mig hvađ ţeir senda heiđarlegum samţingmönnum sínum langt nef, ţegar ţeir hafa sínu fram í skjóli ţess ađ enginn virđist ţurfa ađ fara eftir föstum siđareglum.

Ef sömu reglur giltu fyrir alla - alltaf, ćtti jafnvel ađ hreinsast til í röđum ţessa fólks og viđ ađ fá betri stjórn.

Bergljót Gunnarsdóttir, 13.8.2014 kl. 20:12

2 Smámynd: Bergljót Gunnarsdóttir

Auđvitađ yrđi líka ađ fylgja ţessu skýr refsirammi sem yrđi fylgt eftir, hver sem ćtti í hlut.

Bergljót Gunnarsdóttir, 13.8.2014 kl. 20:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Auđvitađ á Alţingi ađ setja ríkisstjórn siđareglur. Ţađ á ekki ađ vera í höndum ráđherra ađ semja sérhannađar "siđareglur" fyrir sig sjálfa um leiđ og ţeir taka viđ embćtti. Brot eiga ađ varđa viđ refsingu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.8.2014 kl. 14:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband