Vantraust bođađ á hálfan ráđherra

Hanna Birna Kristjánsdóttir er hálf í öllu tilliti, eftir ađ hafa sagt sig frá dómsmálahluta innanríkisráđuneytisins.

Upp er komin undarleg stađa og fróđlegt verđur ađ fylgjast međ vegferđ ráđuneytisins á nćstunni. Ráđherraparturinn ćtlar eftir sem áđur ađ halda um stýriđ í skrykkjóttum akstri ráđuneytisins, međ sprungiđ á öllum, en öđrum ráđherra verđur faliđ ađ sjá um bremsur og stefnuljós úr aftursćtinu.

Ţađ er greinilega allt hćgt og leyfilegt, til ađ lafa á völdunum, trausti rúin.

Í ljósi ţessa ćtti ađ nćgja Pírötum ađ leggja fram hálfa vantrausttillögu á restina  af ráđherranum.



mbl.is Lýsa yfir vantrausti á Hönnu Birnu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđjón Sigţór Jensson

Hagsmunagćsla Sjálfstćđisflokksins er vćgast sagt mjög einkennileg.

Vinstri stjórn Jóhönnu Sigurđardóttur reyndi hvađ unnt var ađ spara í ríkisrekstri m.a. međ sameiningu ráđuneyta.

Ef hagsmunir einhverra í Sjálfstćđisflokknum eru mikilvćgari, ţá vilja ţeir kljúfa niđur ráđuneyti og gera stjórnunina dýrari!

Gott er ađ hafa tungur tvćr og tala sitt međ hvorri!

Guđjón Sigţór Jensson, 17.8.2014 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband