Sér á svörtu?

Guđmundur Kristjánsson í Brimi hefur ákveđiđ ađ stefna Elliđa bćjarstjóra í Vestmannaeyjum fyrir rógburđ. Guđmundur segir Elliđa hafa gert tilraun til ađ sverta mannorđ sitt.

Ţađ verđur gaman ađ fylgjast međ framvindu ţessa máls og sér í lagi niđurstöđu dómstóla, hvort og hvernig Elliđi sverti mannorđ Guđmundar.  Ţví ţađ hefur hingađ til veriđ trú manna ađ ekki sjái  á svörtu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Aztec

Hverjar sem niđurstöđurnar verđa, ţá er ţađ öruggt, séđ frá sjónarhóli bćđi Guđmundar og Elliđa, ađ ţađ er fyrir alla ađila mannorđssvertandi ađ vera bendlađur viđ Reyni Traustason.

Aztec, 31.8.2014 kl. 16:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.