Hćttiđ ađ taka myrt fólk af lífi

Hvernig í andsk...... stendur á ţví ađ íslenskir fjölmiđlar ţrástagast á ţví ađ kalla hrein og klár kaldrifjuđ morđ aftökur. Er máltilfinning blađamanna virkilega orđin svona slöpp?

Aftaka og morđ er hreint ekki ţađ sama.  Morđ verđur aldrei annađ en morđ, hvernig sem ţađ er framkvćmt eđa sviđsett.


mbl.is Hótanir hafi ađeins öfug áhrif
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég veit ekki um ađrar greinar, en í ţeirri sem ţú ert ađ tengja í ţarna er ţessu greinilega lýst sem morđi. Lestu ađra málsgreinina aftur.

Og ég fatta ekki alveg hvađ vandamáliđ er til ađ byrja međ. Aftökur eru alltaf morđ (sama hvađa rétt fólk heldur ađ ţađ hafi til ađ taka ađra af lífi!), ţanning ađ ef ţeir lýsa ţessu sem aftöku ţá fylgir ţađ ţví ađ um morđ er ađ rćđa.

Bjánalegur hlutur til ađ vera ađ pirra sig yfir, really.

Atli Ţór (IP-tala skráđ) 4.9.2014 kl. 07:34

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Í sumum fréttum eru orđin morđ og aftökur notuđ jöfnum höndum yfir sama hlutinn Atli, í öđrum ekki. Gúglađu bara aftöku og athugađu hvađ ţú finnur.

Ef ţađ er bjánalegt ađ ţetta pirri mig, er ţá ekki undarlegt ađ ţú látir ţennan bjánalega pirring minn pirra ţig? 

http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/07/09/fjortan_teknir_af_lifi/

 http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/09/03/sa_naesti_verdur_breskur/

 http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/09/04/var_engin_hetja/

 http://www.mbl.is/frettir/erlent/2014/09/02/toku_annan_bladamann_af_lifi/

 http://www.visir.is/toku-fjolda-hermanna-af-lifi/article/2014140619410

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2014 kl. 15:36

3 identicon

Kannski les ég ţetta bara öđruvísi. Ég sé aftökur alltaf sem morđ, sama hvađ ţessir fréttamenn eru ađ bulla. Er annars nánast kraftaverk ef greinar á ţessum Íslensku frétta síđum eru svo mikiđ sem stafsettar rétt, hvađ ţá orđađar rétt. Býst ekki viđ miklu af ţeim.

Ţessi pirringur ţinn var svossem ekkert ađ pirra mig. Fannst ţetta bara athyglisvert.

Atli Ţór (IP-tala skráđ) 4.9.2014 kl. 19:51

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Viđ deilum í ţađ minnsta andúđ á aftökum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 4.9.2014 kl. 20:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband