Höfuđvandi Framsóknar er flokkurinn sjálfur

Flestir stjórnmálaflokkar hafa sinn djöful ađ draga. Misjafnlega stóran og bagalegan -fortíđarvanda. Í ţví efni á enginn stjórnmálaflokkur Íslenskur í sömu erfiđleikum og Framsóknarflokkurinn. Höfuđvandi Framsóknarflokksins er nefnilega Framsóknarflokkurinn sjálfur - í heild sinni. Ađeins ein lausn er ţekkt viđ ţeim vanda – sjálfsvíg!

Öllum er í fersku minni óráđs kosningaloforđ Framsóknar, -allt fyrir alla-, fyrir síđustu Alţingiskosningar, hvar flokkurinn laug og sveik sig til sigurs. Svo ekki sé minnst hneyksliđ í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar.

Enn bullar formađur Framsóknar, hástemmdar yfirlýsingar og loforđ, falla á bćđi borđ. Sigmundur bođar ađ endalok notkunar jarđefnaeldsneytis á Íslandi sé handan viđ horniđ, ađ ţví sé unniđ hörđum höndum. Ćtli vel brýndur niđurskurđarhnífurinn sé ekki helsta verkfćriđ í ţví máli sem öđrum?

Eđlilegt vćri ađ Framsóknarflokkurinn fćri ađ efna eitthvađ af óefndum kosningaloforđum áđur en fleiru er lofađ. Ţeir eru ţegar orđnir nokkrum kosningum á eftir sjálfum sér. Ţeir gćtu t.a.m. byrjađ á „Ísland fíkniefnalaust fyrir áriđ 2000“! Nema auđvitađ ađ ţegar sé hafin vinna ađ ţví og unniđ höndum hörđum ađ ţađ takmark náist.

En sennilega var bulliđ í Sigmundi á fundi SŢ ekki ćtlađ til heimabrúks frekar en annađ raup hans erlendis.


mbl.is Ísland hćtti ađ nota jarđefnaeldsneyti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll.

Ef menn segjast ćtla ađ hćtta ađ nota jarđefnaeldsneyti verđa menn líka ađ finna út úr ţví hvađ á ađ nota í stađinn. Ţar stendur einmitt hnífurinn í kúnni - ţađ kemur ekkert í stađinn.

Vindmyllur sem framleiđa rafmagn drepa árlega mikinn fjölda fugla. Er ţađ í lagi?

Svo má ekki virkja og reisa háspennumöstur ţví ţau eru umhverfislýti. Umhverfisverndarsinnar virđast halda ađ ţeir geti bćđi sleppt og haldiđ.

Helgi (IP-tala skráđ) 23.9.2014 kl. 18:32

2 Smámynd: Aztec

Höfuđvandi Framsóknarflokksins í augnablikinu er Sjálfstćđisflokkurinn.

Aztec, 23.9.2014 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband