Mafía er bankinn og Mafía skal hann heita

Lágmarksgjald fyrir ţessa „ţjónustu“ Arion banka, sem er nákvćmlega engin, er 990 krónur! Ef konan hefđi veriđ međ minna en 990 krónur í mynt, hefđi hún augljóslega lent í skuld viđ bankann. Bankinn hefđi svo rukkađ ţá skuld međ sínum hefđbundnu óţverra ađferđum og kostnađi, út yfir gröf og dauđa.  

Á Íslandi eru svona rán stunduđ fyrir opnum tjöldum, međ velţóknun ríkisstjórnar og Alţingis. Ekkert má trufla  Mammon og lögverndađan djöfladansinn í kringum hann.

Best gćti ég trúđađ ţví ađ fjármálaráđherranum líđi illa ađ geta ekki skattlagt 72ja krónu „hagnađ“ konunnar sem hún gekk međ út, úr greipum Mafíunnar.


mbl.is Sat eftir međ ađeins 72 krónur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ja, ég er ekki í vafa um ađ Skattgrím J., ţennan auđsveipa skóţrćl bankamafíunnar, hefđi klćjađ í fingurna ţegar hann var fjármálaráđherra á sínum tíma.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 2.10.2014 kl. 13:40

2 identicon

Ef henni líkađi ekki verđiđ á ţjónustunni af hverju notađi hún ekki sína eigin mynttalningarvél?

Ći (IP-tala skráđ) 2.10.2014 kl. 19:57

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ţú hefđir lesiđ fréttina Ći, ţá hefđir ţú séđ ţetta:

Her­dísi Her­berts­dótt­ur brá í brún ţegar hún fór međ 1.062 kr. af silfrađri mynt í sjálfsaf­greiđslutaln­inga­vél sem tek­ur viđ smá­mynt í Ari­on banka í Kringl­unni. Henni til undr­un­ar tók bank­inn 990. kr fyr­ir veitta ţjón­ustu og sat hún eft­ir međ 72 krón­ur eft­ir ađ hún hafđi notađ vél­ina. Merk­ing­ar eru viđ hliđ vél­ar­inn­ar ţar sem skýrt er frá ţví ađ tekiđ er gjald fyr­ir ţjón­ust­una frá ţeim sem ekki eru í viđskipt­um viđ bank­ann. Ekki er tekiđ gjald af viđskipta­mönn­um hans.

Tók hún ekki eft­ir ţeirri merk­ingu en ţess­ar upp­lýs­ing­ar voru ađ henn­ar sögn ekki í tölvu­kerfi eđa á vél­inni sjálfri. „Ég hefđi kannski getađ kynnt mér ţetta bet­ur og ég hélt kannski ađ ég myndi ţurfa ađ borga eitt­hvađ smá. En ţađ hvarflađi ekki ađ mér ađ ţetta vćri svona hátt verđ,“ seg­ir Her­dís.

-----

Síđar segir í fréttinni:

 Tek­in eru 3% af myntupp­hćđinni í Lands­bank­an­um og hefđi Her­dís ţví greitt 32 krón­ur fyr­ir ţjón­ust­una ţar. Ekk­ert gjald er tekiđ fyr­ir notk­un á sjálfsaf­greiđslutaln­inga­vél­um í Íslands­banka óháđ ţví hvort viđkom­andi eigi í viđskipt­um viđ bank­ann.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2014 kl. 21:04

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held Pétur ađ ekki halli á Steingrím sé skattastefna núverandi stjórnar og ţeirrar fyrrverandi bornar saman.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2014 kl. 21:16

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Ţessi banka mafía reynir altt til ađ féfletta almenning svo ađ ţeir geta gefiđ lán (peningagjafir) til stóru fjárfestana sem fara a hausinn aftur og aftur međ nýjar kennitölur. Einhver verđur ađ borga brúsann.

Eg fć grćnar bolur a afturendan ţegar eg kem inn i banka byggingar hvar svo sem ţćr eru, a Íslandi og öđrum löndum. Ţetta eru oţvera stofnanir og mikiđ af fólkinu sem starfar i ţessum stofnunum og ţá er eg ađ tala ađallega um toppana, eru viđbjođslegir óţverar.

Kveđja fra Ebolu ríkinu Texas

Jóhann Kristinsson, 2.10.2014 kl. 21:27

6 identicon

Ekki geng ég inn í Bónus og fer ađ éta kiwi vegna ţess ađ ég sá ekki verđmiđann. Seinni parturinn, ég skil bara ekkert hvađ verđlagning annarra banka kemur málinu viđ, eđa ertu ađ hvetja til verđsamráđs á bankamarkađi?

ći (IP-tala skráđ) 2.10.2014 kl. 21:44

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skrifa undir ţetta Jóhann.

Kveđja til Texas. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.10.2014 kl. 22:16

8 identicon

Í Íslendingsins augum eru allir sem ekki veita honum ókeypis vöru og ţjónustu glćpamenn. Ţađ er mafía sem ekki buktar sig og beygir fyrir Íslendingnum í hásćti sínu. Krimmar sem hvorki gefa Íslendingnum vinnu né gull. Skömm sé ţeim sem ekki fyllist gjafmildi viđ ţađ ađ sjá Íslending.

Ţađ ćtlar ađ taka langan langan tíma fyrir Íslendinga ađ fatta ţađ ađ bankar eru ekki góđgerđarstofnanir.

Hábeinn (IP-tala skráđ) 3.10.2014 kl. 16:20

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú talar tćplega fyrir ađra en sjálfan ţig Hábeinn. Ţú átt samúđ mína óskipta, ţađ er ekkert gaman ađ vera svona.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 3.10.2014 kl. 18:33

10 identicon

Sanngjarnara vćri ađ rukka ađeins fyrir rafmagnsnotkunina. Sem stórkúnnar fá bankarnir rafmagniđ frá OR á föstu verđi, kWst. á tćplega 42 kr./dag (međ vsk.). Segjum svo ađ talning á rúmlega 1000 kr. í smámynt taki í mesta lagi 10 mínútur, ţá ćtti gjaldiđ ađ vera 42/(24*6) = 30 aurar. Jafnvel ţegar viđhald og innkaup (eftir afskriftir, sem dregnar eru frá skatti) eru tekin međ í reikninginn, yrđi ţetta varla nema nokkrar krónur. Ţví ađ eins og Herdís segir sjálf: Engin manneskja á tímakaupi kemur nćrri talningunni.

En Ísland er ekki eina landiđ ţar sem bankar grćđa á okrinu, í öđrum löndum hafa ţeir einnig veriđ harđlega gagnrýndir. En ţar sem frjáls álagning á "ţjónustu" tíđkast, ţá má víst ekki setja lög á gjaldtöku ţeirra. En svo eru bankarnir líka ađ nota gjöldin í samkeppnisaugnamiđi til ađ fá nýja viđskiptavini, sem ţá geta valiđ milli hárra og enn hćrri gjaldtöku, sem er blóđugt ţví ađ bankarnir grćđa ţegar milljarđa á gjaldeyrisviđskiptum (og leggja ţóknun ofan á) og hafa ekkert látiđ viđskiptavinina njóta góđs af sparnađi bankanna í sambandi viđ aukna sjálfvirkni (t.d. heimabankana) og fćkkun starfsliđs. Ekki nóg međ ţađ, heldur hafa sumir bankar stórgrćtt á ţví ađ svíkja ćvisparnađ út úr fólki sem var svo naďvt ađ treysta fjármálaráđgjöf ţeirra.

Svo ađ ţannig séđ er rétt ađ líkja bönkunum viđ mafíuna. En kannski eru blóđsugurnar sem nćrast á mafíustarfseminni, s.s. sjálftökuliđiđ í skilanefndunum, ennţá meiri viđbjóđur.

Pétur D. (IP-tala skráđ) 4.10.2014 kl. 14:59

11 Smámynd: Jón Valur Jensson

Hér var spurt í fyrirsögn um daginn (og fór ţó fram hjá mér - og umrćđutíma ţar lokiđ):

"Kćrđi Jón Valur Jensson kynfrćđsluna í Selfosskirkju?"

Nei, kćrandinn var einhver annar en ég, en kćran var sannarlega eđlileg.

Jón Valur Jensson, 9.10.2014 kl. 11:15

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir upplýsingarnar Jón og ađ sjálfsögđu skal hafa ţađ sem sannara reynist. 

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.10.2014 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband