Endurunnin hugmyndafrćđi

Ţó útfćrslan sé önnur, ţá minnir hugmyndafrćđi Avigdor Liebermann utanríkisráđherra Ísraels, um ţjóđhreinsun og brottflutning „óhreinu“ íbúa Ísraels úr landi, óneitanlega á atburđi seinni heimsstyrjaldar, ţegar „óćđri“ íbúum Ţýskalands var smalađ ţúsundum saman upp í gripaflutningavagna og ţeir fluttir á vit örlaga sinna.

 


mbl.is Borgi aröbum fyrir ađ fara frá Ísrael
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ hafa svo sem fleiri en ţjóđverjar rekiđ gyđinga í burtu, nauđuga viljuga. Ţau mćtu hjón Isabella og Ferdinand ráku t.d. gyđinga burt frá Spáni ásamt márum, auk ţess sem ţeir hröktust hingađ og ţangađ um Evrópu.  Ekki má heldur gleyma gyđingunum sem bjuggu í Mesapótamíu (Irak) allt frá  dögum herleiđingarinnar eđa gyđingunum sem bjuggu í Alexandríu allt frá stofnun ţeirrar borgar. Viđ stofnun Israelsríkis bjuggu um 700 ţús. gyđinga í arabaríkjunum,frá Persaflóa til Marokkó. Nú er ţar enginn eftir, nema mér skilst ađ um 3000 manna söfnuđur sé enn í Marokkó.

Hörđur Ţormar (IP-tala skráđ) 28.11.2014 kl. 23:09

2 identicon

Ekki gleyma ţegar íslendingar ráku flóttafólk af ćtt gyđinga burt frá landinu beint til útrýmingarstöđva nasista á tímum seinni heimstyrjaldarinnar.

Tóti (IP-tala skráđ) 29.11.2014 kl. 00:50

3 identicon

Sćll.

Mikiđ ertu nú illa ađ ţér í sögunni :-( Mikiđ er ţér nú illa viđ Ísraela :-( Heldur ţú ađ ţeir muni reyna ađ drepa kerfisbundiđ hina svokölluđu Palestínumenn?

Palestína er heiti á svćđi sem Rómverjar réđu á sínum tíma. Á ţessu svćđi núna eru Ísrael, Gaza, Líbanon, Sýrland (hluti) og Jórdanía (hluti). Áriđ 1695 var manntal framkvćmt á ţessu svćđi og ţar má sjá margt áhugavert. Ţađ sem m.a. kemur fram í ţví er ađ á ţessu svćđi á ţessum tíma var ekki einn íbúi međ arabískt nafn. Skiptir ţađ ekki máli? Kemur ţađ umrćđu dagsins í dag ekki viđ?

Svo má líka tína til ađ í Jerúsalem hafa alltaf búiđ margir gyđingar og frá 1844, minnir mig, hafa ţeir veriđ meirihluti íbúa ţeirrar borgar. Hinir svokölluđu Palestínumenn eiga ekkert tilkall til ţeirrar borgar sem höfuđborgar.

Ţjóđ hefur ákveđin einkenni, ţađ sem greinir t.d. okkur frá Fćreyingum er ekki mikiđ en tungumáliđ greinir okkur ţó ađ, gerir okkur og Fćreyinga ađ tveimur ţjóđum. Hvađ greinir hina svokölluđu Palestínumenn sem ţjóđ frá t.d. Jórdönum?

Helgi (IP-tala skráđ) 29.11.2014 kl. 06:55

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki var ţađ mín meining ađ ţessi fćrsla mín vćri tćmandi söguskýring Hörđur.

Framkoma okkar öld í garđ gyđinga á ţessum erfiđu tímum Tóti, er okkur ekki til sóma.

Hún er undarleg Helgi, en lífsseig, ţessi helvítis rökleysa ađ úthrópa alla gagnrýni á pólitíska stefnu Ísraelsstjórnar sem Gyđingahatur. Ég er ekki ađ reyna ađ kryfja ţessi mál til mergjar eđa sökkva mér í flóknar og óljósar söguskýringar.

Ţađ er stađreynd ađ Nasistar stunduđu ţjóđernishreinsun í sínu landi og hernumdum svćđum og reyndu ađ hreinsa ţau gersamlega af Gyđingum. Gyđingar hafa vegna ţeirra hrćđilegu atburđa notiđ velvildar heimsins. Ég er ţví ađeins ađ greina frá undrun minni á ţeim furđulegheitum ađ Ísraelsmenn, af öllum ţjóđum, skuli íhuga opinberlega slíkar ţjóđernishreinsanir.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.11.2014 kl. 08:54

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Framkoma okkar á síđustu öld í garđ gyđinga á ţessum erfiđu tímum Tóti, er okkur ekki til sóma.- Átti ţetta ađ vera.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.11.2014 kl. 10:37

6 identicon

Sćll.

Ţú virđist ekki hafa lesiđ ţađ sem ég skrifađi. Ég saka ţig hvergi um gyđingahatur. En ţađ ađ bera saman tillögu Liebermann og ţađ sem nasistarnir gerđu gyđingum í kringum WW2 er merkilegt.

Ég bendi ţér hins vegar á ađ ţađ sem ţú segir stenst ekki. Liebermann er ađ tala um ađ bjóđa aröbum fé fyrir ađ fara. Var gyđingum bođiđ fé fyrir ađ fara í útrýmingarbúđir? Málflutningur ţinn er afar furđulegur. Ţetta tvennt er alveg ósambćrilegt.

Vissir ţú ađ nasistar og múslimar voru vinir?

Ef ţú hefđir fyrir ađ kynna ţér söguna og reyna ađ svara ţeim spurningum sem ég beini til ţín ađ ofan myndi afstađa ţín til ţessarar sorglegu deilu sennilega breytast.

Helgi (IP-tala skráđ) 30.11.2014 kl. 08:19

7 Smámynd: Sigurđur M Grétarsson

Helgi. Ţú sleppir alveg ađ taka ţađ fram ađ í manntalinu áriđ 1695 kom fram ađ um 1% íbúa á ţessu svćđi voru Gyđingar. Restin var ađ mestu Arabar burtséđ frá ţeim nöfnum sem ţar komu fram. Áriđ 1890 er taliđ ađ um 2% íbúa á ţessu svćđi hafi veirđ gyđingar. En frá ţeim tíma hófst mikill ađflutningur gyđinga inn á svćđiđ í anda Zíonisma. Ţađ eru ţví fyrst og fremst gyđingarnir sem eru ađkomumenn ţarna.

Til dćmis er Liebermann sjálfur innflytjandi frá gömlu Sovétríkjunum. Ţađ vćri ţví nćr ađ bjóđa honum fé fyrir ađ fara aftur til ţess lands sem hann kom frá í stađ ţess ađ bjóđa réttmćtum eigendum landsins fé fyrir ađ fara frá ţví. Ţađ sama gildir um ađra gyđinga sem ekki geta lifađ ţarna međ réttmćtum eigendum landsins ţađ er Palestínumönnum.

Sigurđur M Grétarsson, 3.12.2014 kl. 22:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband