Enn eitt Framsóknarofbeldiđ

Korteri fyrir afsal sitt á dómsmálaráđuneytinu í hendur Ólafar Nordal kollvarpađi Sigmundur Davíđ ákvörđunum og vinnu viđ flutning á lög- regluembćttinu á Hornafirđi frá Austurlandi til Suđurlands. Hann ákvađ ađ lögreglunni á Hornafirđi skyldi áfram stjórnađ úr hans kjördćmi.

Frá ţví í sumar hafđi veriđ unniđ ađ fćrslu lögreglunnar á Hornafirđi á milli umdćma, ađ frumkvćđi innanríkisráđuneytisins, og í fullkominni sátt viđ íbúa og hagsmunaađila. Vinnan var á lokastigi og breytingin áćtluđ um áramótin. M.a. var búiđ var ađ setja vaktir lögreglu og hjúkrunarfólks í samrćmi viđ breytinguna, hanna skipurit almannavarna og fleira varđandi löggćsluna.

 Vísir.is greinir frá.

framsoknarmaddaman_1250791.pngEn ţá rís upp fáklćdd Fram- sóknarmaddaman, helsta meiniđ í íslenskri pólitík, og ákveđur ađ snöggsođiđ kjördćmapot ađ göml- um Framsóknarsiđ sé mikilvćgara en langtíma hagsmunir og almenn skynsemi. 

Hornfirđingar eru ćfir yfir ţessu tiltćki Sigmundar.

Ţarna er Framsóknarforynjunni rétt lýst. Nú reynir á ađ Ólöf Nordal standi undir ţví lofi sem á hana er boriđ og láti ţađ verđa sitt fyrsta verk í embćtti innanríkisráđherra ađ ómerkja ţessa ófriđarsendingu Sigmundar. Undir ţví gćti traust almennings til hennar í embćtti veriđ komiđ.


mbl.is Allt kerfiđ miđar viđ Hornafjörđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Ţetta er sannarlega furđuleg stjórnsýsla ef satt er.  En hvađ međ samgönguöryggi? Viđ vitum hvađa afleiđingar ţađ hefur ţegar hringvegurinn rofnar. Nú er vá fyrir dyrum međ Kötlu og eldsumbrot í Vatnajökli. Er ţá ekki betra ađ Hornafjörđur tilheyri Austurlandi frekar en Suđurlandi?

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 6.12.2014 kl. 18:08

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eigum viđ ekki ađ hafa hlutina eins og best henntar viđ eđlilegar ađstćđur og mćta áföllum ţegar og ef ţau gerast?

Brýrnar hafa áđur fariđ um stundarsakir, en veriđ reystar á ný. Svo mun áfram verđa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.12.2014 kl. 19:21

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband