Komin hefđ á spillingu?

 „Ekkert nýtt hér á ferđ.“ Segir Jóhannes Ţór Skúlason, ađstođarmađur Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar forsćtisráđherra um orđuveitinguna.

Guđni Ágústsson, formađur orđunefndar (ný skipađur af orđuţeganum), tekur undir međ Jóhannesi Ţór og segir hefđ vera fyrir spillingu á Íslandi.

Óţarfi ađ breyta ţví sem gefist hefur vel.

 


mbl.is „Ekkert leyndó í gangi“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţessir ađstođarmenn, sem rannsóknir sýna ađ eru valdir eftir kunnugleika viđ ráđherra, en ekki fagmennsku, eru skemmtilega skrýtnir og ćttu sjálfir ađ fá fálkaorđu 1. des ár hvert. 

fyrir óeigingjarnt starf í ţágu...

...mig vantar endi á ţessa setningu.

jón (IP-tala skráđ) 26.12.2014 kl. 18:25

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

...í eigin ţágu! ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.12.2014 kl. 19:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband