Framsóknarforneskjan

„ Embćttismanni skal veita lausn frá og međ nćstu mánađamótum eftir ađ hann nćr 70 ára aldri.“ PUNKTUR.

Ţannig hljóđar 33.gr. laga um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, og nánara ákvćđi í 43.gr. sömu laga. Sigrún Magnúsdóttir varđ 70 ára ţann 14.júní s.l. Var henni ţá ţökkuđ velunnin störf og hún send heim?

Nei ţetta gildir ekki um ţingmenn og ráđherra, ţeir eru ekki ríkisstarfsmenn heldur ţingmenn og á nćstu hćđ ţar fyrir ofan og ţví undanţegnir flestum kvöđum sem á ađra eru lagđar. Ţingmenn fá ţví ekki spark í rassgatiđ viđ sjötugt, bótalaust, eins og almenningur í ţessu landi en fá ţess í stađ gjarnan frekari vegtyllur og eflaust líka Fálkann nćldan á boruna, á leynifundi úti á „Ólafsstöđum.“

Sigrún varđ fyrir valinu sem ráđherra, frekar en Vigdís Hauksdóttir, vegna ţess ađ hún hefur í sér sterkari Framsóknarkarakter. Vigdís, ţó tćp sé, trúir ţví t.a.m. ekki eins og Sigrún ađ erlend matvćli séu eitruđ og stórhćttuleg heilsu Íslendinga. Svo hefur eflaust ţurft ađ bćta lífeyrisstöđu hennar eitthvađ. Ţá er ráđherraembćtti auđvitađ fljótvirkasta leiđin til ţess. Allt fyrir ekkert, sem sagt.

Framsóknarforneskjan hefur náđ nýjum hćđum í ráđherraliđi Framsóknar međ innkomu Sigrúnar. Sigrún mun vćntanlega hefjast handa ađ Íslenska náttúruna og eyđa trjám og öđrum gróđri af erlendum uppruna. Íslenskt fyrir Íslendinga takk, ef ekki međ góđu, ţá illu. Ţađ er hinn sanni Framsóknarafdalahofmóđur.

Ţarf nauđsynlega 2 ráđherra núna í ţađ verk sem einn vann áđur? Hvađ kostar svo 1 auka ráđherra međ ađstođarliđi og öllu á ársgrundvelli? Hvađ ţurfti ađ svipta marga atvinnuleysingja bótum sínum núna um áramótin til ađ fá upp í ţann kostnađ?


mbl.is Sigrún er formlega ráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll ćfinlega Jóhann Axel - sem og ađrir gestir ţínir !

Nákvćmlega: og einna mestu skíthauga hopparar landsins, síđan gömlu innlendu klíkurnar sátu hér: á nýlendutímabilinu 1262/1264 - 1944,í skjóli Noregs- og Danakonunga ţó ekki séu hinir flokka Andskotarnir geđslegri - heldur.

Međ beztu kveđjum - sem ţökkum,fyrir liđnu árin - öll /

 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 31.12.2014 kl. 14:03

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

"Forneskjan" fer ekki eftir aldri ţeirra, sem hćgt er ađ nota ţetta orđ yfir. Ţví miđur eru margir af yngstu ráđamönnum landsins međal ţeirra forneskjulegustu í hugsun eins og ekkert hafi breyst í 50 ár. 

Ómar Ragnarsson, 31.12.2014 kl. 14:51

3 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Er sem sagt enginn munur á kjörnum fulltrúum almennings og ríkismöđđudýruum ? Er hćgt ađ nöldra meira en ţetta ?

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.12.2014 kl. 14:54

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Sćll og blessađur ćfinlega Óskar minn. Takk fyrir samskiptin á árinu sem er ađ líđa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2014 kl. 14:56

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er hverju orđi sannara Ómar. Ég var ekki ađ skýrskota til aldurs Sigrúnar heldur skođana hennar, sem eru nokkuđ forneskjulegar ađ mínu mati.Eflaust var ţetta ekki nógu skýrt hjá mér.

Takk fyrir innlitiđ og athugasemdina. Gleđilegt nýtt ár!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2014 kl. 15:01

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţú styđur sem sagt stéttamun og misrétti P-C.s! Ađ mínu mati er ţađ fráleitt ađ allir séu ekki undir sama hatt settir, almennt séđ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2014 kl. 15:06

7 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ţađ vita flestir - og er alţjóđlegt ađ stór munur er á ţeim sem kjörninr eru af almenningi í kosningum til starfa heldur en ţeim sem hafa ráđningasamning á markađ - ţó hjá ríkinu sé.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.12.2014 kl. 15:13

8 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hafđu ţađ ţá ţannig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.12.2014 kl. 15:24

9 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Ég ćtla ekki ađ hafa ţađ ţannig eftir einhverri ákvörđun minni ţar um - heldur hefur ţađ veriđ međal ţjóđa ţannig verulega lengi og án ţess ađ ég ákvćđi neitt um ţađ.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 31.12.2014 kl. 20:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband