Hver er munurinn á manni og manni?

Um allan hinn vestrćna heim er fólk slegiđ, nánast lamađ, yfir atburđunum í Frakklandi á miđvikudaginn, eđlilega. Slíkur var hryllingurinn, 12 myrtir á ritstjórn Charlie Hebdo og síđan hafa fimm til viđbótar veriđ myrtir annarsstađar.

En sama dag réđust hryđjuverkamenn Boko Haram inn í bćinn Baga í Nígeríu og nćrliggjandi ţorp og myrtu alla sem á vegi ţeirra urđu, konur og börn jafnt sem ađra. Taliđ er ađ fallnir séu allt ađ 2000.

Af ţessum atburđi og öđrum illvirkjum Boko Haram í Nígeríu er fréttaflutningur međ allt öđrum og vćgari hćtti en af atburđunum í Frakklandi, og viđbrögđ almennings lítil ađ ţví er best verđur séđ. Ţađ er engu líkara en öllum sé sama.

Hvernig stendur á ţví ađ 17 morđ í Frakklandi setja heiminn nánast á hliđina en, margfaldur hryllingur, 2000 morđ í Nígeríu á sama tíma, hreyfa varla viđ nokkrum manni?


mbl.is Hafa myrt allt ađ 2.000 manns
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll sem jafnan Axel Jóhann - og ađrir gestir ţínir !

Ţakka ţér fyrir: ađ koma međ ţessa ábendingu.

Oft og iđulega - hefi ég vísađ til glćpaverka ţessarra óţverra suđur í Nígeríu / viđ ćriđ daufar undirtektir, samlanda okkar.

Getur veriđ - ađ litarháttur og uppruni fórnarlamba Múhameđsku villimannanna, skipti samlanda okkar máli; fornvinur góđur ?

Ţađ vćri - eftir öđrum ţumbarahćtti rogginna og sjálfumglađra Íslendinga, svo sem.

Međ beztu kveđjum sem ćtíđ - vestur yfir fjallgarđ / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.1.2015 kl. 00:46

2 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Já, ţađ er misjafnt, virđist vera, hve mikilvćgir atburđir eru mikilvćgir í augum heimspressunnar. 2000 manns núna síđast í Nígeríu, ađ ógleymdum hörmungum og hryllingi, sem logar á Sýrlandi, ţar sem fleiri hafa nú falliđ, en byggja Ísland. Nöturlegt, svo ekki sé meira sagt.

Góđar stundir, međ kveđju ađ sunnan.

Halldór Egill Guđnason, 10.1.2015 kl. 00:53

3 identicon

Ćtli atburđir af svipuđum toga ef gerđust hér fengju ekki enn meiri athygli og umfjöllun. Svona vangaveltur eru í mesta falli einfeldni. Auđvitađ erum viđ viđkvćmari fyrir ţví sem nćst okkur er afkvćmum vinum samlöndum nágrönnum , en ţeim sem fjćr okkur eru. 

Karl sigurbergs (IP-tala skráđ) 10.1.2015 kl. 06:12

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er ekki ósennileg skýring Óskar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.1.2015 kl. 06:36

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ţeir atburđir eru mikiđ rćddir nú orđiđ Halldór. Kannski vantar olíu á svćđiđ til ađ auka manngildiđ í augum Vesturlanda.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.1.2015 kl. 06:37

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nú á tímum er svona uppsetning í bestafalli einfeldni Karl.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.1.2015 kl. 06:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband