Er best ađ orđa ekki hugsanir sínar?

Hvađa „glćp“ framdi Ásmundur Friđriksson annan en ađ nýta sér tjáningarfrelsiđ margumtalađ? Hann sagđi upphátt eitthvađ í ţá veru sem ćđimargir hugsa en veigra sér viđ ađ nefna af ótta viđ ríkjandi rétttrúnađ og skođanalögguna sem tćtir samstundis í sig mannorđ ţeirra sem af línunni fara.

Smásálir stökkva fram og keppast hver um ađra ţvera ađ afneita villunni og votta rétttrúnađinum hollustu sína svo skođanalöggan komi ekki og taki ţćr.

Fréttamenn missa sig og reyna ţeir hvađ ţeir geta til ađ gera sem safaríkastan bita úr ţví sem ekkert er og gera ekki minnstu tilraun ađ greina hismiđ frá kjarnanum.

Er innflytjendum, raunar öllum Íslendingum, einhver greiđi gerđur međ ţví ađ stinga öllu sem ekki hljómar vel viđ fyrstu sín ofan í ţöggunarskúffuna og láta ţađ liggja ţar órćtt?

Ţví ekki ađ taka ţessa umrćđu af yfirvegun, hvađ gćti hugsanlega komiđ út úr henni annađ en gagnkvćmur og betri skilningur á mannréttindum og menningu beggja, ađfluttra Íslendinga og frumbyggja?


mbl.is Ásmundur fór fram úr sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fréttamenn ćttu frekar ađ taka til hjá sjálfum sér en taka ţátt í einelti á menn međ "rangar" skođanir, hvort sem ţađ eru múslimar eđa miđaldra hćgrikarlar, ţví ţeirra framlag vegur ţyngst og ţađ eru ţeir sem međ óvönduđum fréttaflutningi og misvísandi málflutningi eiga mesta sök á ađ búa til, viđhalda og framleiđa fordóma í gróđaskyni fyrir skammtíma gróđa ţann sem mikil sala veitir. Sjáđu gott dćmi, sem viđ sjáum oftar um múslimska heiminn. http://www.ruv.is/frett/konur-fjarlaegdar-af-myndum-af-gongunni Ţarna greina fréttamenn (bćđi á ruv.is og visir.is), frá málgagni öfgakennds lítils safnađar sem er litinn hornauga og hreinlega hatađur af meirihluta Ísraela, sem eru flestir trúlaust fólk, og greint frá málgagninu sem "ísraelsku dagblađi". Fréttamenn í sama gćđaflokki í Ísrael gćtu greint frá innihaldi Varđturns Votta Jehóva sem "íslensku dagblađi", reyndar vćri ţađ eđlilegra ţví stćrri hluti Íslendinga tilheyrir Vottunum en Ísraela ţessum og stćrri hluti Íslendinga ađhyllist skođanir alla vega nálćgt Vottunum en međal Ísraela, sem flestir eru mjög veraldlega sinnađ fólk og ţeir sem eru ţađ ekki túlka trúnna mjög langt frá bókstafnum. Gyđingar voru til dćmis fyrstir söfnuđa til ađ leyfa hjónabönd samkynhneigđra, áratugum á undan kristnum, eđa sá söfnuđur ţeirra sem er algengastur bćđi í Bandaríkjunum og Evrópu. Jú, Ísrael er ekki heimsins besta land nú um stundir og ţeir hafa margt slćmt á samviskunni. Gefur ţađ fréttamönnum leyfi á ađ mistúlka fréttir međ ţessu móti? Nei, ţađ gerir ţađ ekki fréttamađur međ sjálfsvirđingu. Međ sambćrilegum málflutningi um múslima, jafn misvísandi og miklum rangtúlkunum byggđum á ofstćkisfullum minnihluta hafa fréttamenn sjálfir búiđ til fordóma og jađarsett ţessa hópa og ţví mögulega stuđlađ ađ ofbeldisvćđingu múslima ţeirri sem ţingmađurinn bendir nú réttilega á ađ ţurfi ađ hafa áhyggjur af og er ţađ miđur. Jón á götunni er máttlaus og valdslaus ţar til fjölmiđlar gerast málpípa hans og hátalari en svoleiđis athćfi kallast sorpblađamennska og viđgengst hér meira en flestum austantjaldskrummaskurđum ţar sem rasismi, hómófóbía og allt svoleiđis er ennţá í fullkomnu lagi og misvísandi fréttaflutningur í ţökk valdhafa og partur af prógramminu. Ţar er ţetta alla vega allt upp á borđi og enginn ađ ţykast stunda alvöru fréttamennsku og ţví tek ég ofan af fyrir fréttamönnum Norđur Kóreu, Íran, Hvíta Rússlands og slíkra miđađ viđ hrćsnarana af sama gćđastađli hér á landi sem meina ţingmanni ađ tjá fordóma sem ţeir bjuggu til sjálfir međ ađ styrkja og efla í fćđingu til ađ selja blöđin.

Sigurđur (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 06:59

2 identicon

Hvađ mig varđar ţá finnst mér allt í lagi ađ gera meira bakgrunnstékk á fólki, sama af hvađa uppruna, sé ţađ í höndum réttra ađila sem viđhafa strangar siđareglur og ekki ađgengilegt almennum stjórnvöldum eđa almenningi. Međ öđrum orđum finnst mér rétt ađ á viđsjárverđum tímum ađ styđja hugmyndir Björns Bjarnasonar um íslenska leyniţjónustu, svo fremi sem hún ađhyllist jafn strangar og skírar siđareglur og bestu og fremstu leyniţjónustur heims. Oftast koma leyniţjónustur í veg fyrir vođaverk á borđ viđ ţau sem áttu sér stađ í Frakklandi núna síđast áđur en almenningur veit af ţeim, og almenningi er ekki alltaf greint frá ţeim. Í sumum löndum eru hryđjuverkatilrćđi sem mistakast ţađ algeng ađ ţau verđa bara ađ litlum aukagreinum lengst inn í blađinu eđa berast fćstum til eyrna og ţađ á til dćmis viđ um nágranna okkar í Bretlandi. 

Sigurđur (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 07:06

3 identicon

Góđur pistill, sammála!

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 08:33

4 identicon

Málfrelsi byggir á ţví ađ ţeim sem ekki eru sammála Ásmundi er frjálst ađ gagnrýna ţađ sem hann segir. Ef Ásmundur hefđi veriđ settur í fangelsi fyrir ţađ sem hann sagđi mćtti skođa hvar mörkin liggja en gagnrýni verđur hann ađ geta sćtt sig viđ. Málfrelsiđ er ekki bann viđ gagnrýni ţó málstađurinn sé veikur og rökin auđveldlega skotin niđur.

Fannar (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 09:12

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Góđur pistill, sem tekur vel á ţví hversu yfirborđskennd umrćđan um ţessi mál er.

Jóhann Elíasson, 14.1.2015 kl. 09:27

6 Smámynd: G. Tómas Gunnarsson

Ég tel Ásmund ekki hafa framiđ neinn "glćp", en hann gerđi mistök.

Nú er stokkiđ á allt slíkt, ekki međ ţađ ađ leiđarljósi ađ betrumbćta eđa lagfćra, heldur til ađ skora nokkur pólítísk stig og ýta einhverjum niđur.

Auđvitađ er alrangt ađ halda ţví fram ađ Íslandi geti ekki stafađ hćtta af öđrum en múslimum, ég held ađ flestir geri sér grein fyrir ţví.

Eđlileg viđbrögđ viđ mistökum Ásmundur hefđi veriđ eitthvađ á ţennan veg:   Ásmundur vekur upp ţá spurningu hvort ađ Íslendingar ţurfi ađ auka viđbúnađ sinn eđa varnir.  Slík umrćđa hefur áđur fariđ fram og ekkert óeđlilegt ađ slík mál séu rćdd.  Hins vegar hefur Ásmundur rangt fyrir sér ţegar hann tekur múslima sérstaklega út, viđ ţurfum ađ skođa öryggismál okkar í heildrćnu samhengi.

Slík viđbrögđ hefđu leiđrétt mistök Ásmundur og jafnvel komiđ ađ "tískuorđi" eins og "heildrćnu".

En ţađ jafnast nú fátt viđ smá upphlaup í morgunsáriđ, eđa hvađ?

En auđvitađ á Ásmdundur ađ "vinna og orđa" hugsanir slíkar betur.

Ţannig er pólísk umrćđa ađ breytast í stórt "blogg og Feisbúkk".

G. Tómas Gunnarsson, 14.1.2015 kl. 09:35

7 identicon

Í sjálfu sér er lítill munur á framferđi PC löggunnar, sem er til vinstri í pólitíska litrófinu, og öfga-Íslam. Fólk skal hrćtt til hlýđni.
"Ef ţú dirfist ađ viđra ranga skođun, ţá ćtlum viđ ađ nýta okkur málfrelsiđ til ađ ţagga niđur í ţér"

Hilmar (IP-tala skráđ) 14.1.2015 kl. 17:01

8 Smámynd: Gunnar Th. Gunnarsson

Ţtta fer ađ líkjast nornaveiđum. Ég get ekki séđ annađ en Ámundur sé prýđis mađur, ţó hann hefđi e.t.v. geta orđađ eina setningu í lífi sínu ađeins betur.

Ég hef reyndar enga trú á öđru en gerđ sé bakgrunnsathugun á fólki sem flytur hingađ frá "hryđjuverkalöndum", eđa ég ćtla a.m.k. rétt ađ vona ţađ. Og ţađ vill svo til ađ lang flest hryđjuverkalöndin eru múslimsk.

Úps... má ég segja ţetta? sealed

Gunnar Th. Gunnarsson, 15.1.2015 kl. 00:37

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hver hefur sagt ađ Ásmundur megi ekki segja sína skođun?

Skeggi Skaftason, 15.1.2015 kl. 11:12

10 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin.

G. Tómas, já Ásmundur hefđi mátt orđa hugsun sína betur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2015 kl. 12:27

11 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ er eins gott ađ vanda sig Gunnar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2015 kl. 12:28

12 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skeggi, ég held ţví ekki fram ađ Ásmundi hafi veriđ bannađ ađ hafa skođun. En flokkssystkyn hans og ýmsir ađrir hafa keppst viđ ađ ţvo hendur sínar af Ásmundi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 15.1.2015 kl. 12:34

13 Smámynd: Skeggi Skaftason

Já ţađ er gott mál, ađ ţau hafi "ţvegiđ hendur sínar", ţau einfaldlega eru ósammála manninum og vilja koma ţví á framfćri.

Sýnir ađ Sjálfstćđisflokkurinn (margir/flestir framámenn) er međ prinsipp í svona málum á hreinu. Flott!

Skeggi Skaftason, 15.1.2015 kl. 15:31

14 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hefur sýnt sig Skeggi ađ prinsipp stjórnmálamanna fer mest eftir dćgursveiflunni, hvađ er "inn" í ţađ og ţađ skiptiđ. Ég man ekki eftir neinum núverandi ţingmanni sem gengiđ hefur gegn straumnum međ óvinsćl prinsipp.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.1.2015 kl. 08:58

15 Smámynd: Ingibjörg Axelma Axelsdóttir

Fólk hefur ţvegiđ hendur sínar af honum vegna ţess ađ fćstir vilja vera tengdir slíkum skođunum. 

Tjáningarfrelsiđ gengur á báđa bóga. Ásmundur getur sagt sína skođun, ađrir geta gagnrýnt hana.
Hver vill svosem endurtaka fíaskóiđ međ borgarstjórnarkosningar, ţegar framsóknarmenn kepptust viđ ađ ţegja skođanir Sveinbjargar í hel? Gagnrýndir ţú ţađ ekki einmitt líka? :)

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir, 17.1.2015 kl. 15:20

16 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ sem mér fannst helst gagnrýnivert Ingibjörg,  hjá Framsókn fyrir borgarstjórnarkosningarnar var ekki ţögnin sjálf heldur hvers vegna Framsóknarmenn ţögđu.

Skođanakannanir sýndu ađ bođskapur Sveinbjargar jók fylgi Framsóknar og myndi skila 2 mönnum í borgarstjórn. Greinilegt var ađ gefin var út sú dagskipun af flokksforystunni ađ láta kyrrt liggja og rugga ekki bátnum međ gagnrýni á Sveinbjörgu fyrr en eftir kosningar. Ef fordómar skiluđu atkvćđum voru ţeir góđir.

En Framsókn ţegir enn. Sem er skiljanlegt ţví Sigmundur er önnum kafinn mađur og hefur einfaldlega öđru ađ sinna. Honum langar, eins og sumum, en kemur ţví bara ekki í verk.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 17.1.2015 kl. 19:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband