Nú eru allir sótraftar á sjó dregnir

c_documents_and_settings_user_desktop_ranfuglinn.jpg

Halldór Halldórsson fallkandidat Íhaldsins í Reykjavík leggur til ađ sveitarfélög lćkki útsvariđ til ađ greiđa fyrir "hćfilegum" launahćkkunum fyrir verkafólk.

Talađi ţessi "glćsti" fulltrúi Íhaldsins fyrir lćkkun útsvars til ađ greiđa fyrir samningum í lćknadeilunni eđa öđrum kjaradeilum ţar sem verulegar launahćkkanir náđust?

Nei ţađ gerđi hann auđvitađ ekki.

En nú ţegar komiđ er ađ samningum lálaunastéttanna ţá segir eđlishvötin til sín og Halldór leggur til hefđbundna dúsu Íhaldsins, í ţessu tilfelli lćkkun útsvars í viđleitni til ađ hindra hćkkun lćgstu launa.

En hverjir ćtli fái svo mest útúr hugmyndum Halldórs ađrir en skjólstćđingar hans, hálaunahóparnir, sem ţegar hafa samiđ um hćkkanir langt umfram ţađ sem Halldór og íhaldiđ hans segja vera í bođi fyrir lýđinn?

Til ţess er leikurinn einmitt gerđur, eđa ćtli ţađ sé hugmynd ţessarar glötuđu vonarstjörnu Íhaldsins ađ útsvariđ lćkki á sumum en ekki öđrum?


mbl.is Tćkifćri til lćkkunar á útsvarinu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Ţađ er ekki sama Jón og doktor Jón.

Wilhelm Emilsson, 24.1.2015 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband