Aldrei aftur Katar

Ţađ er greinilegt ađ eitthvađ er bogiđ viđ dómgćsluna í leikjum Katar á mótinu. Um ţverbak keyrđi dómgćslan í leik ţeirra gegn Pólverjum. Um ţađ verđur ekki deilt, slík var hrópleg og grímulaus hlutdrćgni dómaranna.

Vonlaust er ađ um tilviljun sé ađ rćđa. Spurningin er ekki hvort, heldur hvernig ţrýstingi eđa „tilliđkun“ hafi veriđ beitt á dómarana af hálfu Katar. Fróđlegt verđur ađ sjá hvernig dómgćslunni verđur háttađ í úrslitaleiknum, ţegar allt er undir!

Ef dómgćsla mótsins í heild sinni verđur ekki ađ móti loknu vegin og metin af alţjóahandknattleikssambandinu er eitthvađ mikiđ ađ á ţeim bćnum. Raunar hefur ţví veriđ haldiđ fram ađ valiđ á Katar, sem mótshaldara, sanni ađ svo sé, svo ekki sé talađ um allt svínaríiđ fyrir mótiđ, hvađa liđ vćru međ og hver ekki.

Ţessa móts í Katar verđur sennilega helst minnst í framtíđinni fyrir ţađ ađ ţar var, frá íţróttalegu sjónamiđi, allt eins og ţađ átti ekki ađ vera. Peningarnir hafa sennilega endanlega gengiđ af íţróttaandanum dauđum.

Svo hefur Katar líka keypt HM í fótbolta 2022. Ekki verđur fjárausturinn í alla ţćtti mótsins minni í ţeirri dellu allri en handboltanum nú. Katar á meiri peninga en sand og ţví verđur máttur fjármagnsins nýttur til hins ýtrasta og íţróttin, sem slík, verđur á endanum eina fórnarlambiđ.


mbl.is Katar í sögubćkurnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ţađ er rétt.  Ţetta er ekki sérlega glćsilegt.  Og ef Katarmenn eđa yfirvöld ţar hafa hugsađ ţetta sem einhverja auglýsingu fyrir sig, - ţá er sú auglýsing ekki endilega góđ.

Ţađ er soldiđ kjánalegt ađ horfa á ţetta dćmi.  Ţađ er bara allt keypt, - áhorfendur eru keytir líka!  

Og ef fólk hefur horft á mótiđ ađ einhverju ráđi og fylgst međ áhorfendum frá Katar, - engin kona!

Ha??  Engin kona.  Ţćr mega ţađ sjálfsagt ekki.  

En međ Katar liđiđ sem slíkt, ađ ţá er ţađ vissulega sterkt.  Ţađ er gríđarlega líkamlega sterkt og ţeir eru mjög vel samćfđir.  Enda veriđ saman og ćft síđan síđasta sumar, ađ ţví er kunnugir segja.

Dómarinn hefur svo óumdeilanlega áhrif bćđi í Ţjóđverja- og Pólverjaleiknum.  Ţađ sést miklu betur ţegar skođađ er aftur.  

Stundum er ekki alltaf alveg augljóst hvernig dómarnir lögđust međ Katar en ţađ sést betur ţegar rýnt er í á bandi hvađ skeđi.  

Blokkeringarnar eru svo svakalegar hjá Katar og dómarnir leyfa svo mikla hörku, - ađ leikirnir voru á köflum barasta bardagi.

Umrćđa um ţetta hlýtur ađ halda áfram.   Ţetta er ekki sneddý fyrirkomulag, ađ mínu mati.

Auđvitađ er alltaf viđlođandi svokölluđ heimadómgćsla, - en mađur hefur sjaldan sé slíka einbeitni til ađ hjálpa öđru liđinu eins og í síđustu Katarleikjunum.

Svo koma líka alveg skýr atriđi öđru hvoru í leikjunum.  Dćmdur ruđningur öđru megin en álíka atvik hinumegin víti og tvćr mínútur.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.1.2015 kl. 12:02

2 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Ps.  ţađ segir líka ákveđna sögu, ađ Katar er prúđasta liđiđ mótinu só far.  Hahaha.  Fengiđ minnst dćmt á sig ag vítum, aukaköstum, tveim mínútum oţh.

Prúđasta liđiđ.

Mađur hefur sjaldan séđ eins mikinn bardaga í varnar- og sóknarleik og hjá Katar.

Viđ erum ađ tala um ađ ţeir vađa í andstćđinga, taka í ţá og keyra bókstaflega ofan í gólfiđ!  Dómarinn segir bara ok.

Eins og eg minnist áđur á međ blokkeringarnar sem ţeir setja upp, - ţetta nálgast ađ vera hreint ofbeldi.  Ţetta er bara glíma einstaklinga.

En ţrátt fyrir ţetta sem segir ađ ofan, ţá er liđiđ skipađ ţokkalega sterkum einstaklingum handboltalega séđ og sumum reyndum.  Markvörđurinn frábćr o.s.frv.

En ţetta liđ er ekkert međ ţeim bestu.

Dómgćslan í 3 síđustu leikjum hefur veriđ ţess eđlis, ađ eins og markvörđur Ţjóđverja sagđi eftir leikinn:  Ţetta var nú ţannig leikur sem viđ áttum ekki ađ vinna.  Ţađ var búiđ ađ ákveđa annađ.

Fleiri en markvörđur ţýskalands hljóta ađ hugsa álíka hugsun eftir ađ hafa séđ ţessi ósköp.

Ómar Bjarki Kristjánsson, 31.1.2015 kl. 15:16

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ef ţetta verđur ekki rannsakađ af alţ.handkn.sambandinu Ómar Bjarki, ţá er eitthvađ mikiđ ađ. Ţá er ljóst ađ "Kadar sandurinn" hefur náđ upp á hćstu hćđir!

HM í fótbolta verđur ţarna 2022. Margir hugsa sér gott til glóđarinnar ţarna í sandinum og eflaust ţegar farnir ađ maka krókinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.1.2015 kl. 17:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband