Það er ekki eðlilegt hvað sumir eru heppnir

Það er ekki nóg með að litla prinsessan enska sé svo lánsöm að verða á framfæri þjóðarinnar til æviloka, fyrir það eitt að hafa komið úr pung pabba síns - heldur á hún líka sama afmælisdag og David Beckham.

Vá! Þetta verður ekki toppað.


mbl.is Á sama afmælisdag og Beckham
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki slæmt að vera ofuröryrki og búa í höllum á kostnað almennings.
Skil ekki alveg hvað íslendingar eru að sleykja þetta rugl, önnur hvor frétt um þetta kjaftæði

DoctorE (IP-tala skráð) 2.5.2015 kl. 18:01

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ekki örugglega 2015 í Bretlandi?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2015 kl. 18:23

3 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Já, þetta er svona frekar ógeðslegt. En bara fyrir Jón Val þá vona ég að litla prinsessan verði samkynhneigð.

Jósef Smári Ásmundsson, 2.5.2015 kl. 20:26

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

 Það gæti kostað nokkrar Maríubænir, Jósef Smári

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2015 kl. 21:18

5 identicon

Fullt af krökkum í Afríku, Asíu, Ameríku o.s.frv. sem hugsar það sama um þig. Heilbrigðisþjónusta, skólaganga, matur og öll lífsins þægindi fyrir að fæðast á réttum stað. Og samt kvartar þú eins og spilltur krakki, heimtar meira og skiptir litum af öfund og græðgi þegar þú fréttir af einhverjum sem hefur það betra en þú.

Davíð12 (IP-tala skráð) 2.5.2015 kl. 23:02

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skiptir litum segir þú Davíð, sérðu ekki að ég er í svarthvítu?

Maumast að þessi kaldhæðni mín hefur farið þversum í þig.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 2.5.2015 kl. 23:36

7 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Axel Jóhann. Líklega er öfundin mest tortímandi aflið á jörðinni, ásamt siðblindri græðginni.

Ekki öfunda ég blessað saklaust barnið, sem ekki ræður neinu um sína stöðu né tilveruumgjörð. En öfundin kann að meðhöndla þá "misjöfnu" og múgæsingsfordæmdu samkvæmt "réttlætinu".

Vona að saklaust barnið beri nafn Díönu með jafn mikilli reisn, eins og amma hennar gerði. Þrátt fyrir að amman hafi verið útskúfuð og niðurlægð af "fínu ættinni" vanþroskuðu.

Gleymum ekki að öll börn eiga jafnan virðingar og tilverurétt, óháð stétt og stöðu!

Það fá allir sinn verkefnaskammt í jarðlífinu, óháð stétt og stöðu.

Fáfræði og fordómar eru rót alls ills.

M.b.kv. 

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2015 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.