Vasaklúta viđtöl

Ég held ađ forstjórar Bónus og Skeljungs ćttu, í stađ ţess ađ gráta úr sér augun í fjölmiđlum, ađ beita sér fyrir ţví innan SA ađ samtökin gyrđi sig í brók og gangi ađ sanngjörnum kröfum launţega og afstýri ţannig ţví tjóni af verkfallađgerđum sem ţeir óttast svo mjög.

Svona eymdarvćl, ásakanir og hálfgerđar hótanir sumra atvinnurekenda í garđ launţega í fjölmiđlum skila engu, nema áframhaldandi verkföllum.

Sé ţađ óskin, verđi ţá ţeirra vilji.


mbl.is Loka ţyrfti öllum verslunum Bónuss
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Forstjórarnir hóta ţví kannski nćst ađ ţeir ţurfi ađ flytja til útlanda. Ţađ trikk virđir virka vel. 

Wilhelm Emilsson, 23.5.2015 kl. 18:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ćtli ţađ sé ekki Wilhelm, álíka mikil eftirspurn eftir íslenskum forstjórum erlendis og töframönnunum úr bönkunum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.5.2015 kl. 20:11

3 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Jú, ţađ er sennilega nokkuđ nćrri lagi. En kannski verđur Ísland aftur Sviss norđursins ;) 

Wilhelm Emilsson, 23.5.2015 kl. 23:19

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Er ţađ ferli ekki ţegar byrjađ?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.5.2015 kl. 23:36

5 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Nebb ţessir dúddar hanga hér eins og ormar á gulli, sem ţeim hefur veriđ úthlutađ af stjórnvöldum og fara hvergi.  En ég man vel eftir einum forstjóra L.Í.Ú. sem gjarnan var nefndur "grátur"Enda grét hann í öllum viđtölum um hvađ útgerđin ćtti nú bágt.  Ţessir hafa mjög sennilega lćrt viđ hnén á honum um hvernig eigi ađ komast af viđ lýđinn á Íslandi.  

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 24.5.2015 kl. 20:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband