Grímulaust vantraust

Ţessi auma sáttarnefndarhugmynd Bjarna Ben (lesist Davíđs) er auđvitađ ekkert annađ en illa dulbúiđ vantraust á nýskipađan sáttasemjara ríkisins og undirstrikar auk ţess algeran skort á samningsvilja ríkisstjórnarinnar.

Fjármálaráđherrann hefur frá upphafi verkfalls BHM og síđar hjúkrunarfrćđinga látiđ eins og samningaviđrćđur viđ stéttarfélögin vćru honum gersamlega óviđkomandi og vísađ til samninganefndar ríkisins. Hver er tilgangur ţessarar samninganefndar ef hún starfar án  umbođs Bjarna?

Tími er til kominn ađ Bjarni hćtti ađ gera stykki Davíđs í sína íhaldsbrók og gyrđi ţćr upp um sig ţess í stađ og gangi af alvöru til samninga viđ sína viđsemjendur.

Framgangur Bjarna í ţessu verkfalli verđur geymdur en ekki gleymdur, ţví getur hann treyst.


mbl.is „Ţessi heimild er til stađar“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband