Búiđ spil - úrslitin ráđin

Nú geta ţeir fjölmörgu sem sjá sjálfa sig fyrir sér í húsbóndasćtinu á Bessastöđum en hafa enn ekki bođiđ sig fram, gleymt ţeim áformum. Ţeir frambjóđendur sem ţegar hafa stigiđ fram hljóta ađ sjá sína sćng uppreidda og draga sig í hlé.

Ţví mćttur er til leiks sterkur frambjóđandi međ sjálfan Guđ almáttugan sem kosningastjóra.

Ţađ segir sig sjálft ađ slíkt teymi er ósigrandi, sé eitthvađ ađ marka ţćr sögur sem af kosningastjórnaum fara.

 


mbl.is Sótti svariđ í Biblíuna
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhannes Laxdal Baldvinsson

Jamm ţetta er búiđ spil fyrir hina. Ţau geta bara haldiđ áfram ađ bora í nefiđ.  

Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 22.3.2016 kl. 22:13

2 identicon

Heldurđu ađ hann sé eins sterkur og Sigurđur G. Guđjónsson?

Bjarni Gunnlaugur (IP-tala skráđ) 23.3.2016 kl. 00:26

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Nei sennilega er Guđ ekki jafnoki Sigurđar G. Óvíst ađ jafnvel Guđ hefđi dugađ Ólafi á sínum tíma.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.3.2016 kl. 06:00

4 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Vonandi les Ástţór ţetta.

Wilhelm Emilsson, 23.3.2016 kl. 06:01

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ekki verđur annađ séđ en Jón Valur Jensson lýsi yfir stuđningi viđ frambođ Guđrúnar Margrétar - samkvćmt međfylgjandi hlekk.

http://krist.blog.is/blog/krist/entry/2168719/

Full ástćđa er fyrir frambođiđ ađ hafa af ţessu áhyggjur. Ţađ er deginum ljósara ađ ţađ er mun betra upp á fylgiđ ađ gera ađ hafa Jón Val á móti sér en međ.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 23.3.2016 kl. 17:27

6 Smámynd: Wilhelm Emilsson

Vegir Guđs eru órannsakanlegir, Axel Jóhann :) 

Wilhelm Emilsson, 23.3.2016 kl. 17:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband