Misheppnađ valdarán

Bessastađaför Sigmundar Davíđs lítur helst út fyrir ađ hafa veriđ tilraun, af hans hálfu, til valdaráns.

 


mbl.is Hugđist „vopnast“ fyrir framhaldiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Allsendis óvíst ađ nokkur ţerra forsetaframbjóđenda hefđi haft hundsvit á ţví hvernig ćtti ađ tćkla svona heimsókn. Held ađ ţeir hefđu ţurft ađ gúggla "ţingrof" og jafnvel ekki fattađ hvađ ţarna stóđ til. Sjálfsagt bara skrifađ undir tillöguna eins og aular.

En ekki ÓRG. 

jon (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 21:11

2 Smámynd: Guđmundur Ásgeirsson

Ţađ er einn frambjóđandi sem er alveg ljóst hvađ hefđi gert. Sturla Jónsson hefđi á grundvelli 20. gr. stjórnarskrárinnar rekiđ ráđherrann og sennilega alla ríkisstjórnina líka, og skipađ nýjan forsćtisráđherra, sem vćri viljugur til ţess ađ gera tillögu um ţingrof sem forsetinn myndi svo skrifa undir. Ţetta er ţađ sem ég held ađ Sturla hefđi gert í svona tilviki ef hann vćri forseti.

Guđmundur Ásgeirsson, 5.4.2016 kl. 21:54

3 Smámynd: Már Elíson

Sturla verđur bara ekki forseti - Pólitíska nefiđ hans er ekki svona nćmt.

Már Elíson, 5.4.2016 kl. 22:40

4 identicon

jamm og já. Og nú ţegar ljóst er orđiđ ađ SDG sagđi ekki af sér, ţá er vitleysisgangurinn orđinn svo yfirgengilegur ađ ÓRG finnur sig knúinn til ađ bođa frambođ og ţar međ:

a) mynda kjölfestu og skapa ögn af tiltrú á opinbera stjórnsýslu.

b) fyrirbyggja ađ nokkur ţeirra tólfmenninga sem stađiđ hafa fyrir vandrćđalegum og kósí morgunverđarfundum ađ undanförnu og talađ mikiđ um ekki neitt, verđi forsetar. Guđi sé lof. Og ţetta segi ég ţótt ég hafi aldrei kosiđ ÓRG. En hann vinnur sína vinnu međ sóma, ţađ má hann eiga. 

jon (IP-tala skráđ) 5.4.2016 kl. 23:05

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hver forseti mótar embćttiđ ađ sínum hćtti Jon. Ólafur Ragnar hefđi veriđ frekar litlaus, hefđi hann ađeins fetađ í spor forvera sinna.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.4.2016 kl. 06:14

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ vćri skrautleg uppákoma Guđmundur.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.4.2016 kl. 06:16

7 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já Jon, Sigmundur telur eđlilegt ađ segja erlendum fréttamönnum ađra sögu en Íslendingum. Hann reyndi ţađ a.m.k. í viđtalinu kostulega.

Nú er hann ekki hćttur, ađeins farin í stutt leyfi frá störfum. Svo hélt mađur ađ ţetta gćti ekki versnađ.

S.D.G. getur bara versnađ.

Ég yrđi ekki hissa ţó Ólafur hćtti viđ ađ hćtta. Hann gaf t.a.m., ađspurđur í gćr, afar lođiđ svar viđ ţeirri spurningu.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.4.2016 kl. 06:24

8 Smámynd: Jóhann Elíasson

Já valdarániđ hjá LANDRÁĐAFYLKINGUNNI og öđrum í "Vinstri Hjörđinni" hefur EKKI gengiđ upp en ţetta er ekki búiđ... cool

Jóhann Elíasson, 6.4.2016 kl. 06:58

9 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Eru ekki til töflur viđ ţessari ţráhyggju ţinni Jóhann?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.4.2016 kl. 12:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband