Klórađ yfir skítinn

Fyrir viku hefđi ţađ ekki hvarflađ ađ nokkrum manni ađ ţađ ćtti yfir höfuđ fyrir Sigurđi Inga Jóhannssyni ađ liggja á lífsleiđinni ađ verđa forsćtisráđherra Íslands.

Ţá allra síst honum sjálfum.

Sigurđur Ingi er klárlega risminnsti og hćfileikasnauđasti mađur sem nokkurn tíma hefur sest í stól forsćtisráđherra Íslands. Val hans sýnir betur en flest annađ veruleikafyrringu Framsóknarflokksins.

Sjálfstćđisflokkurinn telur eđlilega öllu til kostandi ađ hanga á rođinu svo ţeir nái ađ koma ţví í verk ađ útdeila rjómanum af ríkiseigum til valinna vildarvina – enn og aftur!

Aum var ríkisstjórn Sigmundar, en ţessi skítaredding – almáttugur!

 


mbl.is Sigurđur Ingi nćsti forsćtisráđherra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Ómar Snorrason

ţađ eru nú vonbrigđin. Sigurđur er svona náungi sem gerir ţađ sem honum er sagt ađ gera. Er ţađ forsćtisráđherrann sem viđ ţurfum?

Jónas Ómar Snorrason, 6.4.2016 kl. 21:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Strengjabrúđa.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 6.4.2016 kl. 22:07

3 identicon

Simmi ţarf ekkert ađ vera forsćtisráđherra á pappír til ađ stjórna ţessu. Bjarni er sáttur ţar sem hann fćr einn síns liđs ađ gefa bankana til einkavina og koma höftunum frá til ađ geta lagt ríkissjóđ inn á reikning sem hann heldur ađ sé í Luxemborg.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 6.4.2016 kl. 22:29

4 Smámynd: Jóhann Elíasson

En samt sem áđur kemst enginn úr "Vinstri Hjörđinni" međ tćrnar ţar sem Sigurđur Ingi hefur hćlana.............. wink

Jóhann Elíasson, 7.4.2016 kl. 06:28

5 identicon

Ég held ađ ţessi "Vinstri hjörđ" sem ţú talar um hafi heldur engan áhuga á ađ hafa tćrnar ţar sem hann hefur hćlana, enda eru ţeir á bóla kafi í saur og vantrausti.

Hallgrímur Ţór Axelsson (IP-tala skráđ) 7.4.2016 kl. 10:52

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ hefur enginn Jóhann, nákvćmlega enginn, áhuga ađ stađsetja sig á svipuđum stađ og bífurnar á Sigurđi Inga. Ţó ekki vćri fyrir annađ en hvađ gripurinn sá stendur öllu venjulegu fólki langt ađ baki.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 7.4.2016 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.