Gamall, en sem nýr

Sá gamlan brandara á Fésinu í dag. Í ljósi síđustu atburđa og ţess óhjákvćmilega er rétt ađ dusta af honum rykiđ.

--o0o--

Flugvélin var viđ ţađ ađ hrapa, ţađ voru 5 farţegar um borđ en ađeins 4 fallhlífar. Fyrsti farţeginn sagđi: "Ég er Sigmundur Davíđ, hinn útvaldi forsćtisráđherra. Heimurinn ţarfnast mín, ţađ er ekki minn tími til ađ deyja." Hann tók fyrstu fallhlífina og stökk úr flugvélinni.

Annar farţeginn, Bjarni Ben, sagđi: "Ég er fjármálaráđherra og formađur stćrsta stjórnmálaflokks á Íslandi." Hann greip fallhlífina viđ hliđina á honum og stökk.

Ţriđji farţeginn, Vigdís Hauksdóttir, sagđi: "Ég er formađur fjárlaganefndar og hlutverk mitt er ađ vinda ofan af bótavćđingu síđustu vinstristjórnar!!!" Hún tók ţriđju fallhlífina og stökk út úr flugvélinni.

Fjórđi farţeginn, Ómar Ragnarsson, sagđi viđ fimmta farţegann, 10 ára gamla stelpu, "Ég hef lifađ góđu lífi og ţjónađ landi mínu eins og best var á kosiđ. Ég mun fórna lífi mínu og láta ţig hafa síđustu fallhlífina."

Litla stúlkan sagđi, "Ţetta er allt í lagi, Ómar. Ţađ eru 2 fallhlífar eftir, Vigdís stökk međ skólatöskuna mína."


mbl.is Klára ákveđin mál - svo kosningar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Már Elíson

Gamall og góđur...en međ upprifjun..betri !

Már Elíson, 10.4.2016 kl. 20:43

2 Smámynd: Ţorsteinn H. Gunnarsson

Ţetta hefur veriđ ríkisráđstaskan međ eyđublađinu. Ég skellihló og sá Vigdísi svífa til jarđar á töskunni og allt innihaldiđ ţyrlast um himinhvolfiđ.

Ţorsteinn H. Gunnarsson, 10.4.2016 kl. 21:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband