Oft veltir lítil .... ..... ...... .

Glugginn er dagskrár og auglýsingablađ gefiđ út af Fjölritunarstofunni Gretti sf. á Blönduósi. Markađssvćđiđ er A-Húnavatnssýsla.  Í  Glugganum, sem er vinsćlt og ţarft blađ og kemur út vikulega er alltaf „vísa vikunnar“ . Ţar hafa birst vísur eftir fjölda manna en eins og oft vill verđa  er ţađ  lítill hópur manna og kvenna sem heldur ţessu gangandi. Einn ţessara ađila er RK sem ég tel víst ađ sé Rúnar Kristjánsson á Skagaströnd.  Í 35. Tbl Gluggans á ţessu ári birtist eftirfarandi vísa eftir RK.

Í Blönduóskirkju víst ég vil    

virđa menntir slyngar. 

En ţađan fara foldar til  

fáir Skagstrendingar.

Mér undirrituđum fannst um leiđ og ég sá vísuna ađ hún gćti ekki hafa átt ađ vera öđru vísi en svona:     

Í Blönduóskirkju víst ég vil  

virđa menntir slyngar. 

Ţví ţađan fara fjandans til   

flestir Blönduósingar.

Ţetta sendi ég Glugganum og var vísan birt endurbćtt í 37. tbl. Ég  á ađeins seinnipart vísunnar ţótt umrćđan hafi verđiđ ţannig ađ ég ćtti hana alla. Og ţvílík viđbrögđ. Sćvar bróđir á Skagaströnd  var ítrekađ spurđur á Blönduósi um ţennan gerning. Hvort mér vćri illa viđ ţá? Hvađ mér gengi til? Hvađ ţeir hefđu gert mér?  O.s.f.v.  Hann var ţannig beint og óbeint skammađur fyrir mína hönd. En engum datt í hug ađ hringja í mig. Ég er í símaskránni og til ađ ekkert fćri á milli mála lét ég,  ásamt nafni og heimilisfangi, fylgja símanúmer ţegar ég sendi Glugganum vísuna. Viđbrögđin virđast mér dćmigerđ fyrir innibyrgđa minnimáttarkennd örfárra Blönduósinga, ţótt mér sé hulin ráđgáta hvernig hún er tilkomin.  Einmitt í ţeim anda  skrifar „Nöldri“  í Húnahorniđ og lćtur í ljós ţykka vandlćtingu á ţessum ósóma og undrast ţví meir ađ Glugginn hafi birt „eitthvađ sem ekki flokkist sem englasöngur um Blönduósinga“.  „Sannleikanum verđur hver sárreiđastur“  segir einhversstađar. Ekki ţađ ađ ég líti á efni vísunar sem einhvern sannleik, ţvert á móti. Kannski varđ Nöldri og ađrir svona fúlir af ţví akkúrat ţannig líta ţeir á máliđ, tekiđ vísuna til sín og ađ í henni  leynist sannleikskorn, hvađ ţá  varđar í ţađ minnsta. Hafi hann og einhverjir ađrir gert ţađ,  ţá er ţađ ţeirra  vandamál. Ég get ţó huggađ hann og ađra međ ţví ađ ég held ađ hvorki hann né ađrir Blönduósingar hafni  í neđra, né eigi ţangađ erindi,  frekar en ađrir landsmenn. Kannski hefur Nöldri  og  einhverjir sveitungar hans óskađ mér ţangađ. Ég tek ţví međ stóískri ró, hafi ţađ veriđ gert, ţví allir sćmilega gefnir menn vita ađ hvorki ég eđa ađrir dauđlegir menn gefa út vegabréfsáritanir ţangađ, hvađ sem öllum vísum og öđrum skrifum líđur. En ađ ţađ er rit - og prentfrelsi á Íslandi, sem betur fer.  –Ennţá-.  En ekki mikiđ lengur ef Nöldri fengi ađ ráđa, ef marka má skrif hans. Og menn verđa ađ standa og falla međ skrifum sínum. Svo eitt ađ lokum Nöldri, ţađ kann ađ vera ađ nafnlaus skrif eđa undir dulnefni hafi viđgengist á síđustu öld, en ekki í dag. Og „ţú, „ Nöldri““ undrast ađ Glugginn hafi birt vísuna. Hún var í ţađ minnsta send undir fullu nafni og heimils fangi. Ţú ćttir frekar ađ undra ţig á ađ Húnahorniđ birti nafnlausar greinar eftir ţig. Ég segi nafnlausar ţótt undir dulnefni sé.  Skrif undir dulnefni eru ađ ţví leitinu til meiri heigulsháttur  en nafnlaus skrif, ţví ţá ţykjast menn vera ađrir en ţeir eru.  Skrifađu undir nafni eđa láttu ţađ ógert. 

 Axel Jóhann Hallgrímsson

Víkurbraut 28

240 Grindavík

698 00 80   863 07 80  421 72 22


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband