"Viđ kveikjum í hádeginu"

Ţannig er ađalmálsgrein heilsíđuauglýsingar á bls. 39 í Mogganum í dag (26.nóv). En ţar auglýsir Mogginn sjálfur nýja sjónvarpsstöđ á Mbl.is. Ég var smá stund ađ „kveikja“ en áttađi mig síđan á ţví hvađ ţeir ćtluđu ađ gera. 

Ţeir ćtluđu sem sagt ekki ađ bera eld ađ hádeginu og brenna ţađ eins og fullyrt er í fyrirsögninni,  heldur ćtluđu ţeir ađ kveikja á nýju sjónvarpsstöđinni í hádeginu. !!

Mogginn ćtti kannski frekar ađ huga ađ málskilningi fréttamanna sinna  en ađ hanga eins og hundur á rođi, á Z unni, sem enginn hefur áhuga á.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband