Fjandfrćndi

Ţegar ég skrifađi mitt fyrsta blogg voru í slóđ minni byrjandamistök. M.a.  „fyrirgaf“ ég fjandfrćnda mínum allar hans misgjörđir í minn garđ. Sem voru ađallega illt umtal, rógur og lýi og tilraun til mannorđs morđs, svo fátt eitt sé taliđ. Ég hélt ađ ég vćri loksins tilbúinn ađ fyrirgefa og lét vađa. Ţađ voru mikil mistök.

Ég tók ţessa grein út af blogginu ţví ég skammađist mín í sannleika sagt fyrir ađ halda ađ ég hefđi meyrnađ svona og ekki hvađ síst fyrir ađ hafa opinberađ ţađ.

Ég biđ hlutađeigandi innilegrar afsökunar á ţessu frumhlaupi mínu og lofa ţví ađ ţetta mun ekki koma fyrir aftur og meina ţađ.

Ég  áttađi mig á ţví ađ ég hafđi lesiđ sjálfan mig algerlega rangt. Eftir ađ ég hafđi látiđ frá mér ţessi skrif var eitthvađ ađ angra mig meir og meir. Svo rann upp ljósiđ.  Ţađ hafđi ađeins fallriđ ryk á minninguna,  hjarta mitt er ekki tilbúiđ í svona útlát og verđur í sannleika sagt, sennilega aldrei. Ţađ er og verđur algert sáluhjálparatriđi ađ leggja fćđ á ţennan fjandfrćnda minn ćvilangt.

 Ţađ segja  mér vitrari menn, ađ fyrir ţađ sem hann iđkar virka daga vikunnar dugi ţađ honum ekki ađ sćkja kirkju á sunnudögum til ađ komast á betri stađinn. En ţar sem ég er hreint ekki  kirkjunnar mađur ćtla ég ekki ađ leggja mat á ţađ.

Úr ţví herbergi, sem ţessar línur eru skrifađar, er hreint úrvalsútsýni yfir í vestari endann á Bankastrćtinu og sem ég horfi ţangađ koma mér í hug orđ vinar míns, Sveinbjarnar Blöndal, sem voru ađ vísu sögđ um annan stađ og af öđru tilefni. „Ađ tilfinningin vćri eins og ađ hafa útsýni yfir anddyri andskotans“.

Sá sem ţar býr verđur sennilega ekki ţekktastur fyrir ađ sjá eđa finna fyrir bjálkanum í eigin auga ţótt hann geti  vart svefni haldiđ yfir flísinni í auga náungans.  Og vart  verđur sagt  ađ „eđal“  epliđ hafi rúllađ langt.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.