Ţegar hundarnir gjamma

 

Eru lögin sett fyrir alla ţegna landsins, eđa bara suma, og ţá eftir ţví hvar í flokki ţeir standa?

Er ţađ virkilega svo ađ framsóknarmenn telji ađ ţegar framsóknarmenn verđa uppvísir ađ ţví ađ brjóta lögin, ţá ţurfi ađ ađlaga lögin ađ brotinu til ađ láta ţađ hverfa?

Ekki verđur annađ skiliđ af ummćlum Guđna Ágústssonar  um meinta fjárhćttuspilamennsku Birkis Jóns Jónssonar „ŢINGMANNS“ ,  enda ku ţúsundir manna stunda ţetta lögbrot ađ sögn Guđna og ţví allt í lagi ađ Birkir geri ţađ líka!  !!!!!

„Ţađ ţarf ađ fara yfir ţessi lög og reglur og sá yđar sem syndlaus er kasti fyrsta steininum“ segir Guđni. Amen, haleluja. Svo mörg voru ţau orđ.  Ćtli ţetta gildi víđar?

Hér féll Guđni af ţeim stalli, sem ég hafđi reist honum eftir lestur annars ágćtrar bókar Sigmundar Ernis Rúnarssonar um hann.

Muna ekki allir eftir fyrrum formanni Framsóknar sem stađhćfđi ađ breyta yrđi Stjórnarskránni ţegar lög sem hann ćtlađi ađ setja, rýmdust ekki innan hennar?

Hvađ er ađ framsókn?  Jú viđ vitum ţađ öll, hún er ađ hverfa! 

Gott mál!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband