Góđi gamli Villi.

 „Hvađ mig varđar er opiđ hver tekur viđ embćtti borgarstjóra af hálfu Sjálfstćđisflokksins í mars 2009. Borgarstjórnarflokkurinn mun ákveđa borgarstjóraefniđ í sameiningu ţegar nćr dregur.“ Segir Villi.

Hvađ hefur breyst, hefur einhverri óvissu veriđ eytt eins og Geir formađur lagđi ríka áherslu á ađ gert yrđi? Menn sögđu fyrir helgi ađ nú yrđi ađ taka af skariđ.

Hefur ţađ veriđ gert?

Villi gćlir greinilega enn viđ ţađ ađ verđa borgarstjóri aftur og samkvćmt yfirlýsingu borgarstjórnaflokksins ţá er ţađ galopiđ.

Og allir lýsa yfir fullum stuđningi viđ Villa og yfirlýsingu hans.

Ég sé fyrir mér liđiđ brosandi út ađ eyrum í sjónvarpinu í kvöld, allir yfir sig hamingjusamir yfir ţessum Salamóns úrskurđi. Skyldi Geir vera sáttur?

Full samstađa er um ađ taka ekki á vandanum, óbreytt ásand. Ţvílík lausn.


mbl.is Ákvörđun síđar um borgarstjóra
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Axel nú er mér öllum lokiđ,

Ţetta er svo hallćrisleg niđurstađa ađ ég dauđskammast mín fyrir svona liđ. Ţetta fólk virđist vera gjörsamlega ófćrt um ađ taka á svona máli. Getuleysiđ er algert og kjarkurinn úti í móa. Ţetta er bara frestun á vandanum og ávísun á enn meira klúđur sem mun valda flokknum enn meira tjóni.

Kveđja,

Kári  

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 24.2.2008 kl. 19:12

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Kári.

Já ţetta er nú meiri grauturinn. En Geir sagđist sáttur í ţćttinum Mannamál. Ég hálf vorkenndi honum, hann var greinilega ađ tala ţvert um hug sér og honum leiđ greinilega ekki vel međ ţađ.

Kveđja,

Axel

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.2.2008 kl. 21:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.