Dramb

Bubbi Morthens ćtti ađ láta ţađ vera ađ tala niđur til annarra tónlistarmanna, opinberlega í ţađ minnsta, eins og hann gerđi nýlega. Mađur sem hefur ekki annađ fram ađ fćra en endursemja sama lagiđ aftur og aftur, ćtti ađ láta slíkt ógert.

Bubbi og menn, sem eru í svipađri stöđu og hann, verđa ađ hafa ţađ ţykkan skráp ađ ţeir ţoli neikvćđa gagnrýni viđ og viđ, án ţess ađ stökkva upp á nef sér.

Sjónvarpsţátturinn „Bandiđ hans Bubba“ er ađ mestu misheppnađur ţáttur. Ástćđa ţess er ekki hvađ síst drambsemi og tónlistarlegur hroki Bubba. Hann er ekki sjónvarps týpa og hann er fráleitt sá sjarmur sem hann telur sig vera.

Menn geta hreinlega kafsiglt sig međ egóisma og hroka. Nćgir ađ nefna Kristján Jóhannsson, sem gekk fram af ţjóđinni međ frekju og tilćtlunarsemi í sambandi viđ styrktartónleika fyrir nokkrum árum. Viđ gagnrýni tvíefldist Kristján í sjálfshóli og drambi og fór mikinn.

Útkoman fyrir Kristján var sú,  ađ diskur sem hann gaf út um ţćr mundir, seldist ekki, alls ekki. Ţjóđinni var misbođiđ.

  

 
mbl.is Bubbi og Biggi í hár saman
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott samlíking hjá ţér á Bubba og Kristjáni Jóhanns. Tćplega vill Bubbi slíkt fall og Kristján mátti ţola međ sínum hroka, nema ađ ţeir séu í hroka keppni ?

Stefán (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 15:42

2 Smámynd: Landfari

Bubbi hefur nú gert marga góđa hluti. Ţađ má ekki gleyma ţví. Hinsvegar er hann ekki orđin alveg nógur frćgur ađ eigin áliti til ađ geta algerlega slept stjörnustćlunum finnst manni stundum.

Er ekki til máltćki sem segir dramb er falli nćst. Vona ađ Bubbi lendi ekki í ţví sama og Kristján.  Ţađ var virkilega sárt ađ sjá hvernig hann fór međ sig.

Landfari, 11.3.2008 kl. 16:58

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Ţađ er engin manneskja gallalaus og auđvitađ hefur fólk misjafnar skođanir á fólki sem eru í sviđsljósinu..en stundum lenda menn í keppni í ađ vera bestur í ţví ađ vera verstur, og ţađ er engum til framdráttar...ţrćtur og ţras leysa engin mál..

Óskar Arnórsson, 11.3.2008 kl. 19:12

4 identicon

Ţađ hafa allir rétt á ađ eiga sér skođanir en ćttu ţó ađ hafa vit á ţví hvernig og hvenćr á ađ koma ţeim á framfćri. Ţetta var full gróft svar hjá bubba ađ mínu mati og mađur hefđi haldiđ ađ hann vćri nú búinn ađ lćra ađ ţađ kemur ekkert gott út úr svona skítkasti í gegnum sinn langa feril.

Hallgrímur Ţór Axelsson. (IP-tala skráđ) 11.3.2008 kl. 19:26

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćlir og takk fyrir innlitiđ.

Mér fannst Bubbi heldur bćta gráu ofaná svart í Kastljósinu í gćrkveldi. Og ef fréttamenn nenna ađ hrćra í ţessu máli ţá "fćr Bubbi raflost" og mokar sína eigin gröf.

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 12.3.2008 kl. 10:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband