Frábćrt!

Fyrsti ţáttur úr nýrri Íslenskri 4 ţátta glćpaseríu, Mannaveiđar, var sýndur á RUV í gćrkveldi. Ef marka má ţennan fyrsta ţátt ţá hefur vel tekist til. Áhugaverđ saga, góđ spennuuppbygging, góđ persónusköpun og leikarar komast vel frá sínu. Ég bíđ spenntur eftir nćsta ţćtti.

Ţetta sýnir ađ ţetta er hćgt á Íslandi. Vonandi er ţetta bara smjörţefurinn af ţví sem koma skal hjá RUV sem hefur veriđ í sókn undanfarna mánuđi, dagskrárlega séđ, eftir margra ára hnignunarferil. Komnir eru til starfa hjá RUV ferskir stjórnendur međ nýja hugsun.

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Tjah ;) Ţađ er aldrei ađ vita nema fólk fari einfaldlega ađ borga notendagjöldin viljugir.

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir (IP-tala skráđ) 25.3.2008 kl. 11:52

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gera ţađ ekki allir dansandi kátir?

  

Axel Jóhann Hallgrímsson, 25.3.2008 kl. 13:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband