Hannes Hólmsteinn fellur á forskólaprófi

Hannes Hólmsteinn var bljúgur í Kastljósi fyrir nokkrum dögum. Sýndi iđrun og komst í gegnum heilt viđtal án ţess ađ svívirđa eđa niđurlćgja nokkurn mann.  Ég átti samtal viđ kunningja minn stuttu eftir ţessi umskipti Hannesar. Kunningi minn sagđi ţetta minna á söguna um „Umskiptinginn 18 barna föđur úr álfheimum“. Sá sćtti flengingu uns hann sá ađ sér og iđrađist. Sá gat bćtt fyrir brot sitt ólíkt Hannesi.

Viđ kunningjarnir vorum sammála um ađ Hannes myndi rífa sig úr ţessu nýja hugarástandi sínu og ná vopnum sínum á ný, annađ vćri óhjákvćmilegt. Ţađ vćri ekki í eđli dýrsins ađ sitja lengi á grein og látast vera söngfugl. Ég taldi ađ Hannes héldi út í tvo til ţrjá mánuđi en kunningi minn sagđi ađ hann yrđi sprunginn eftir hálfan mánuđ. Hann vildi  leggja koníaksflösku undir en ţađ vildi ég ekki ţar sem ég var ekki alveg sannfćrđur  um mína fullyrđingu. Sem betur fer,  ţví ég hefđi tapađ, Hannes er kominn á skriđ á ný.

Hann var í síđdegis útvarpinu á rás2  í dag, sjálfum sér líkur. Ţar óđ á mínum manni og honum var mikiđ niđri fyrir.  Umfjöllunaratriđiđ var  Al Gore og umhverfisbarátta hans og sú  hćtta sem stafađi af hlýnun jarđar. Auđvitađ rann Hannesi blóđiđ til skyldunnar og tók  málstađ skođanabróđur síns Bush.  Ţví Hannesi finnst slćmur málstađur betri en enginn.

Í málflutningi sínum stađhćfđi Hannes ađ ekkert benti til hćkkunar á yfirborđi sjávar samkvćmt hlýnunarkenningunni. Yfirborđ sjávar vćri ekki alstađar ţađ sama, ţađ vćri ađhćkka sumstađar en lćkka annarstađar“  vegna lögunar Jarđar. Gott dćmi um ţetta vćri „Panamaskurđurinn, ţar vćri hafiđ í mismunandi hćđ“.

Halló, halló, halló er ţetta prófessor viđ Háskóla Íslands, sem segir svona?

Eru virkilega ekki gerđar ţćr kröfur til prófessora viđ Háskólans ađ ţeir hafi snefil af ţekkingu  umfram forskólabörn?

En hvađ sem ţví líđur ţá er „Hannes“  aftur orđin Hannes.


mbl.is Öfgarnar aukast segir Al Gore
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Axel,

Ţetta minnir mig á mann nokkurn á Skagaströnd sem hélt ţví fram ađ sjórinn vćri miklu hćrri út viđ Réttarholt, en á hafnarsvćđinu.

"Ja djúpt hlítur ţá ađ vera orđiđ út hjá Háagerđi" svarađi Jakob bóndi á Árbakka, sem ţarna var viđstaddur.

Hinsvegar legg ég engan dóm á ţessa "vizku" Hannesar . Ţađ er margt skrítiđ í kýrhausnum og líka í náttúrunni. Hannes er ađ mínu mati međ greindari mönnum og oft bráđskemmtilegur.

Um hvađa svívirđingar og niđurlćgingar ertu ađ tala? Man ekki eftir neinu í ţeim dúr hjá Hannesi. Hann fer hinsvegar stundum yfir á hundavađi í umrćđunni.

Eđa eins og segir í frćgri vísu um Guđlaugsstađakyniđ:

Međ óstöđvandi orđadyn

öslar á hundavađi

Ţetta frćga kjaftakyn

kennt viđ Guđlaugsstađi. 

Kveđja,

Kári Lár. 

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 8.4.2008 kl. 22:23

2 Smámynd: Gulli litli

Mér leiđast Hannesar!

Gulli litli, 9.4.2008 kl. 12:13

3 Smámynd: Gulli litli

Mér leiđast líka Hólmsteinar!

Gulli litli, 10.4.2008 kl. 15:31

4 identicon

Eru ţađ litningarnir?

Ingibjörg Axelma Axelsdóttir (IP-tala skráđ) 10.4.2008 kl. 16:35

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćl og takk fyrir innlitiđ.

Kári, Hannes hefur ekki haft ţađ fyrir siđ fram ađ ţessu ađ tala af neinni kurteisi og nćrgćtni  um menn og málefni sem  honum eru ekki ađ skapi.

Gulli, sammála, sammála.

Ingibjörg, ćtli ţađ séu ekki kvenfyrirlitningarnir.

Erlingur, ég veit ekki um hvađ máliđ snérist, sem ţú vísar til ţannig ađ ég á ekki gott međ ađ leggja á ţađ mat.

En ég međtek ekki alveg rök rektors ađ liđin hafi veriđ of langur tími frá brotinu, til ađ veita Hannesi áminningu hvađ ţá harđari ađgerđum. Var ekki nýbúiđ ađ kveđa upp hćstaréttardóminn? Ekki var liđin of langur tími fyrir dóminn og var háskólinn ekki ađ bíđa eftir honum?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2008 kl. 09:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.