Saklaus!

 Blökkumanninum  James Woodward var í gćr sleppt úr fangelsi í Dallas eftir 27 ára innilokun. Í ljós kom viđ DNA rannsókn ađ hann var saklaus af ţví ađ hafa nauđgađ og myrt kćrustu sína eins og hann var dćmdur fyrir. 

Ţetta er ţví miđur ekki einangrađ dćmi. Réttarkerfiđ í BNA er meingallađ og ljóst ađ ţar búa hvítir og litađir fráleitt  viđ sama réttarfar og mannréttindi.

Ţađ var lán ađ hann var ekki settur í stólinn og „réttlćtinu fullnćgt“ ţannig, ađ góđum og gildum Amerískum siđ.

Hvađ skyldu margir saklausir hafa stiknađ í stólnum? Ţađ er örugglega óhugarlega há tala.

  


mbl.is Sat saklaus í fangelsi í 27 ár
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Ţetta heyrir mađur títt.....

Gulli litli, 30.4.2008 kl. 14:05

2 Smámynd: halkatla

mér finnst ţetta nćstum ţví jafn óhugnanlegt og ţađ sem konan í kjallaranum leiđ, ţar er bara einn einstaklingur ábyrgur en stjórnkerfi geta líka veriđ sek um ađ grafa fólk lifandi. Og drepa.

halkatla, 30.4.2008 kl. 14:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband