Lifir Obama af?

Ţó keppni ţeirra Obama og Clinton sé ekki formlega lokiđ, virđist fátt geta komiđ í veg fyrir ađ Demókrataflokkurinn útnefni Obama sem forsetaframbjóđanda sinn.  Hvernig sem á ţessa keppni ţeirra er litiđ er ljóst ađ stórmerkilegur atburđur hefur veriđ skráđur í sögu Bandaríkjanna. Ţađ er búiđ ađ vera ljóst um nokkurn tíma ađ kona eđa blökkumađur mundi keppa viđ McCain um húsbóndavaldiđ í Hvítahúsinu.  

Ţađ er vert ađ hrósa Bandaríkjamönnum fyrir ađ stíga ţetta risastóra og stórkostlega skref í réttindabaráttu blökkumanna og kvenna.

En ţví miđur er ţađ jafnframt deginum ljósara ađ ekki munu allir sáttir međ ţessa ţróun mála. Og ţá ekki hvađ síst menn, sem telja ţađ tilgang lífsins ađ hata litađ fólk og ţá er vćgt  til orđa tekiđ. Ţessi „rjómi hvíta kynstofnsins“ mun vilja allt til vinna ađ koma í veg fyrir ađ Obama verđi forseti. Ţá er ég ekki ađ meina ađ ţeir muni láta duga ađ kjósa McCain til ađ forđa ţví. Sagan segir okkur ađ ekkert er heilagt í augum ţessa fólks og tilgangurinn einn helgar međaliđ.

Ţađ kćmi mér ţví hreint ekki á óvart ađ „örlögin“ höguđu ţví ţannig ađ Clinton verđi frambjóđandi Demókrata ţrátt fyrir, eđa einmitt vegna ţess, ađ Obama sigrar forkosningarnar.


mbl.is Obama snýr sér ađ baráttunni um forsetastólinn
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband