321 međal Gunna = 1 ofur Jón !!

 

Samkvćmt upplýsingum frá ASÍ ţiggur ćđsti stjórnandi Kaupţings laun á ári hverju, sem nema 321 árslaunum verkakvenna.  Ţađ tekur 7 konur alla starfsćvina ađ vinna fyrir einum árlaunum hans.

Fyrr má nú rota en dauđrota!  

Ţađ eru erfiđleikar hjá bönkunum núna samkvćmt fréttum. Erfiđleikar sem stjórnendur ţeirra hafa komiđ ţeim í međ taumlausu bruđli, stjórlausri grćđgi og fjárfestingasýki til hćgri og vinstri. Og ţegar kreppir ađ koma ráđamenn ţjóđarinnar klappa ţeim á bakiđ og dusta rykiđ af töfralausninni, ţjóđarsátt er hún víst kölluđ. Og fólk er hvatt til ađ sína ađhald og ráđdeild. Ţađ hefđi nú veriđ nćr ađ beina ţessum föđurlegu varnađarorđum ađ bönkunum.

Ţjóđarsáttin felst ađallega í ţví ađ á ţessar 321 verkakonu eru lagđar auknar byrđar og kaup ţeirra skert međ verkfćri sem heitir gengissig eđa öđru nafni verđbólga. Ríkissjóđur stendur ţessa dagana í mestu lántökum í sögu ríkisins til ađ „styđja viđ bankanna“ eins og ţađ er kallađ. Kostnađinum af lántökunni verđur ekki sendur bönkunum, ţađ er nokkuđ ljóst. Honum verđur í anda ţjóđarsáttar deilt bróđurlega  á allar  321 verkakonur ţessa lands.  

Á međan sitja höfundar og arkitektar kreppunnar áfram á friđarstóli og ţiggja sín stjarnfrćđilaun óskert  og standa nánast stikk frí á međan kreppan gengur hjá garđi. Gott ef ađ ţeim verđur ekki gaukađ einhverjum bónusum  svo ţeir fái nú ekki streituköst og niđurgang af áhyggjum ađ eiga ekki fyrir nýja Range Rovernum  um mánađarmótin.

Nánast ríkir alkul á húsnćđismarkađnum, ţökk sé bönkunum. Íbúđalánasjóđur hefur bjargađ ţví sem bjargađ verđur. Bankarnir reyndu hvađ ţeir gátu  ađ sölsa undir sig sjóđinn međ fulltingi íhaldsins en tókst ekki vegna andstöđu, fyrst Framsóknarflokksins sem hafđi húsnćđismálin á sinni könnu í fyrri ríkisstjórn og nú andstöđu Jóhönnu Sigurđardóttur í núverandi stjórn.  

Ég nefni Jóhönnu en ekki Samfylkinguna, ţví ég veit klárlega afstöđu hennar í málinu en er ekki eins viss um heilindi flokksins í málinu. Jóhanna er eini ráđherrann og raunar eini ţingmađurinn, sem ég ber óskipta virđingu fyrir.

Ţrátt fyrir ađ Íbúđalánasjóđur hafi sannađ gildi sitt svo um munar í ţessu ástandi sem nú ríkir dúkkar upp einn og einn fulltrúi bankanna í fjölmiđlum og syngja hjáróma gamla sönginn ađ sjóđurinn verđi lagđur niđur og starfsemi hans fćrđ til bankana. Ţessir menn kunna ekki ađ skammast sín.


mbl.is Sjöfaldar ćvitekjur á einu ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband