Flagđ undir fögru skinni

 Condoleezza Rice

Ţađ hefđi einhvertíma veriđ kallađur einbeittur brotavilji sú afstađa  Condoleezzu Rice ađ sjá ekkert  athugavert viđ međhöndlun Bandaríkjanna á föngum í fangabúđunum viđ Guantánamoflóa á Kúbu. Ţar sem föngum hefur veriđ haldiđ árum saman án dóms og laga. Međ ţví ađ geyma ţá á Kúbu hafa ţeir getađ skáskotiđ sér undan eigin lögum um međferđ fanga.

Ţeir eru fljótir ađ sjá flísina í auga náungans Kanarnir, en sjá ekki bjálkann í eigin auga. Frú Rice er vissulega flagđ undir fögru skinni.


mbl.is Mannréttindabrotum vísađ á bug
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Óskar Arnórsson

Er ţađ ekki hlutverk valdhafa í öllum löndum ađ hafa króniskt rétt fyrir sér. Svolítiđ merkilegt ađ venjulegt fólk sem gera mistök eins og ađrir, hćttir algjörlega ađ gera eitthvađ rangt ef ţeir verđa ráđherrar og ţingmenn!

Ćtli ţađ sé einhver lćkningamáttur í ađ vera ráđherra eđa forseti? Ţeir eru ekki fyrr setir viđ völd ađ ţeim verđur bara ekki á mistök eftir ţađ! Svo segja ţeir sjálfir alla vega..líka á íslandi..

Óskar Arnórsson, 31.5.2008 kl. 01:20

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Sćll Óskar.

Ég efast ekki um ađ ţađ fólk sem stendur ađ Bush stjórninni trúir ţví örugglega flest ađ ţađ sé ađ gera rétt ţótt ţađ svínbeygi lög og fótumtrođi mannréttindi. Heilbrigđ skynsemi ćtti ađ segja ţví annađ en hún rúmast ekki inn í átrúnađi fasista.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 31.5.2008 kl. 10:32

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

Já Axel! ég er nú bara svo svakalega grćnn í pólitík ađ ég veit ekki hvađ fasisti eiginlega ţúđir, í alvöru. Veit bara ađ Mussolíni var kallađuri fasisti og ég er engu nćr. Hann var frekar nasizti í mínum augum..ég veit ekki hvađa fasistar trúa á. Einrćđi?

Óskar Arnórsson, 31.5.2008 kl. 17:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband