Sjómenn, til hamingju međ daginn!

 

Mynd

Sjómannadagurinn er á morgun 1. júní. En víđa um land eru ađalhátíđarhöldin  í dag. Svo er ţví háttađ á Skagaströnd. Sjómenn og ađrir landsmenn, til hamingju međ daginn!

 

Í dag 31. maí á dóttursonur minn og nafni Axel Ţór Dunaway 4ja ára afmćli, ţađ er ţví hátíđ í bć. Hann heldur upp á daginn hjá ömmu og afa á Skagaströnd. Til hamingju međ daginn nafni.

Mynd 005


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Til hamingju međ drenginn og sjómannadaginn...

Gulli litli, 1.6.2008 kl. 09:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband