Er Ólafur F ađ vakna?

 „Ólafur F. Magnússon borgarstjóri telur ađ meirihluti Sjálfstćđisflokks og Frjálslyndra og óháđra hefđi hugsanlega hlotiđ betra umtal hefđi meirihlutinn sleppt ţví ađ setja saman málefnasamning í janúar síđast liđnum. Ólafur vék ađ störfum meirihlutans og umrćđunni um hann á fundi borgarstjórnar fyrr í dag.Ólafur sagđi umrćđuna um meirihlutann vera óhlutdrćga og ósanngjarna ţar sem einungis vćri hamrađ á ţví neikvćđa“.     Svo segir m.a. á Vísi.is í dag. 

Ólafur F.M.

Er ţetta ekki örugglega sami  Ólafur F. Magnússon sem stóđ keikur, kynnti málefnasamninginn og gortađi af ţví ađ í honum hefđi  80% af stefnu Frjálslyndaflokksins  náđst fram ? Ađ nú yrđu verkin látin tala. Er Ólafur ađ átta sig á ţví ađ stefna FF, var ekki, er ekki og verđur ekki líkleg til vinsćlda í óbreyttu formi. Er ţetta fyrsti iđrunarhósti Ólafs, sem er ađ átta sig á ţeim mistökum, sem myndun núverandi meirihluta vissulega var? Verkin hafa talađ!

 Ráđhús og Sjallar

Sjálfstćđismenn taka viđ borgastjórastólnum innan árs og ţá verđur ađeins ár til kosninga. Ekkert er í spilunum sem bendir til ađ lausn sé í sjónmáli í  foringjakreppu borgarstjórnarflokks sjallana.

 VilliŢađ eina sem er ljóst er ađ Villi vill. Á međan getur stađa meirihlutans ađeins versnađ og ekki hvađ síst, stađa Ólafs.

 

Ólafur segir umrćđuna ósanngjarna ađeins sé talađ um ţađ neikvćđa. Liggur eitthvađ jákvćtt  eftir ţennan meirihluta? Jafnvel innmúrađir Sjálfstćđismenn koma ekki auga á neitt jákvćtt, hvađ ţá ađrir. Ţetta er óvinsćlasti meirihluti sem veriđ hefur viđ völd í Reykjavík frá upphafi.  

Ég hef ţá trú ađ Ólafi muni líđa illa á friđarstóli međ sjöllunum, međ ađeins ár til kosninga. Ţá verđur Ólafur aftur orđin ađ peđi, mjög óvinsćlu peđi raunar.

Ţađ er slćm stađa fyrir mann sem hugnast ađ halda áfram í pólitík til „ađ vinna ađ og hrinda fram öllum ţeim góđu  málum“, sem hann hefur á stefnuskrá sinni.

 http://visir.is/article/20080603/FRETTIR01/50378850

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband