Óhapp eða afleiðing?

Lukkulega varð ekki manntjón í þessu óhappi.

Ég las það einhverstaðar eða heyrði í útvarpi að flugvirkjar hefðu fundið vott af tæringu í vélinni við skoðun nýlega, en ekkert hefði verið aðhafst.

Er aukin eldsneytiskostnaður að koma niður á viðhaldi í sparnaðarskini?

Er þetta hægt Matthías?

Þurfa óhöpp að þessu tagi að verða að stórslysum áður en gripið verður til viðeigandi ráðstafana til að hindra þau?


mbl.is Hugsanleg tæring í farþegavél
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nei. Þetta er ekki hægt.

Kær kveðja. Matthías.

Matthías (IP-tala skráð) 26.7.2008 kl. 15:59

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Góður!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.7.2008 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband