Réttarfarslegur harmleikur.

Ţessi frétt vekur í senn sorg og furđu og var lestur hennar átakanlegur. Ţetta er harmleikur ekki hvađ síst ţeirra sem eiga um sárt ađ binda vegna gerđa ţessa skrímslis, svo er niđurstađa  ţessa máls, réttarfarslegur harmleikur.

Í niđurstöđu hérađsdóms segir, „ađ viđ ákvörđun refsingar sé litiđ til ţess ađ mađurinn hafi gerst sekur um mörg kynferđisbrot gegn barnungum stúlkum og ađ sum ţeirra séu mjög alvarleg. Brot hans tóku ađ hluta til yfir langt tímabil og hann nýtti sér sakleysi stúlknanna og trúnađ og traust sem dćtur hans og stjúpdóttir báru til hans. Ţá hafi  framburđur hans einkennst af ţví ađ hann vilji draga úr ábyrgđ sinni og varpa ţeim yfir á ţolendur misgjörđa sinna, en á ţessu hafi einkum boriđ ţegar mađurinn lýsti afstöđu sinni til ţeirra brota gagnvart stjúpdóttur sinni og annarrar stúlku.“

Ekki verđur annađ skiliđ af ţessu en ađ dómurinn telji ađ ţung refsing sé eđlileg og sanngjörn í ljósi brotanna. Fjögurra ára dómur er semsagt ţungur dómur í ţessu máli ađ mati réttarins.

Sveiattan bara.

Svo er ţolendum dćmdar bćtur fyrir ţađ tjón sem ţeir hafa hlotiđ andlega og líkamlega og ţćr eru svo „ríflegar“ ađ ţćr eru samtals rétt rúmlega ţóknun ţeirra löglćrđu sem ađ málinu komu.

Sveiattan.

Ţađ er ljóst vegna ađkomu barnaverndaryfirvalda ađ málinu ađ ţau ţurfa ađ taka sig í naflaskođun, eitthvađ brást, svona má ekki gerast.

Nú hefur aftur veriđ brotiđ illa gegn  ţolendum í málinu. Ţessi dómur er eins og blaut tuska í andlit ţeirra og reyndar í andlit ţjóđarinnar allrar, nema ţeirra ógeđa sem svona stunda, ţeir brosa í laumi.

Sveiattan. 


mbl.is 4 ára fangelsi fyrir kynferđisbrot
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Draga fram nafn ţessa skrímslis og láta dóm og lög götunnar afgreiđa hann ţví ekki gerir íslenskt réttarkerfi ţađ.

Avenger (IP-tala skráđ) 31.7.2008 kl. 22:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband