Gulliđ verđur bónus.

 

Hvernig sem leikurinn á morgun fer, kemur íslenska handboltaliđiđ, „strákarnir okkar“ heim sem sigurvegarar, ţjóđhetjur, ekkert minna.  Í höfn eru silfurverđlaun í handbolta á Ólympíuleikum, sem er ekkert smárćđi í hópíţrótt fyrir litla ţjóđ eins og Ísland.  

Gulliđ yrđi alger bónus, en viđ megum ekki láta vonbrigđi og svekkelsi ná tökum á okkur ţótt toppurinn náist ekki, viđ höfum nú ţegar unniđ sigur. Höfum sýnt og sannađ hvers viđ erum megnug og ađ viđ getum ţetta, höfum sýnt ađ ţeir litlu eiga líka möguleika.

Ţessi árangur verđur um ókomna tíđ skólabókardćmi um hvađ er mögulegt ţótt torsótt virđist.

Ţađ er ekki nokkur vafi á ţví ađ vera Íslensku forsetahjónanna á  áhorfendabekkjunum og annar stuđningur ţeirra hefur veriđ liđinu hvatning, svo ekki sé talađ um andann ađ heiman, sem hefur veriđ sterkari en orđ fá lýst.

Ég er sannfćrđur um ađ strákarnir klára ţetta. Ég er ađ springa af stolti og ţjóđernisrembingi og skammast mín hreint ekkert fyrir ţađ.

Áfram Ísland.

Ţjóđsöngurinn hér


mbl.is „Ég vil fá gulliđ og ţjóđsönginn“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Mér leiđist handbolti og Ţjóđsöngurinn er enn verri....

Gulli litli, 23.8.2008 kl. 17:13

2 identicon

Ég er ţegar farin ađ fagna. Finnst ţetta frábćrt hjá ţeim. Mér líđur bara eins og viđ höfum náđ gullinu. Ţetta er sigur fyrir mér. Eins og ţú segir ţá er gulliđ bara bónus.

Ekki sammála Gulla litla hér ađ ofan. Handboltinn er mjög skemmtilegur og Ţjóđsöngurinn er fínn. Ţađ geta allir sungiđ hann. Fólk er bara búiđ ađ láta segja sér ađ ţađ sé ekki hćgt og ţví trúir ţađ ţví. Eins gott ađ handboltalandsliđiđ okkar hlustađi ekki á einhverjar svoleiđis neikvćđnisraddir sem sögđu "Ţetta er ekki hćgt."

Sigrún (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 17:20

3 identicon

Sćll Axel.

Ţjóđsöngurinn er ömurlegur. Sama má segja um Ólaf Ragnar. Ađ mínu mati hefur vera hans á leikunum ekkert međ árangur liđsins ađ gera. Hann er ţarna eingöngu til ađ láta á sér bera eins og honum er tamt.

Hvorttveggja gleymist ţó um stundarsakir, međan leikir handboltalandsliđsins standa yfir.

Liđiđ er skipađ frábćrum íţróttamönnum og ţjálfarinn og allir sem ađ ţessu ćvintýri koma, standa sig einstaklega vel. Hópurinn  er sannarlega sómi lands og ţjóđar. 

Stertimenni í stúkunni breyta engu ţar um.

Ţetta er eindregiđ mín skođun.

Áfram Ísland 

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 23.8.2008 kl. 21:51

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Takk fyrir innlitin. 

Kári ég get veriđ sammála međ ţjóđsönginn, hann hentar ekki og honum ţarf ađ skipta út. En berum virđingu fyrir honum međan viđ höfum hann, ekki satt?

Liđiđ er frábćrt og sómi okkar, tek undir ţađ.

En ţađ er umhugsunaratriđi ađ um leiđ og varaformađur Sjálfstćđisflokksins var sestur á áhorfandabekkinn ţá datt botninn úr liđinu!

Kveđja,

Axel Jóhann Hallgrímsson, 24.8.2008 kl. 23:55

5 identicon

Ég er ekki sammála ţví ađ botninn hafi dottiđ úr liđinu. Ađ tapa fyrir gríđarsterku liđi Frakka međ fimm marka mun, er engin skömm. Öll liđ eiga sína góđu daga og líka daga ţegar allt gengur ekki upp. Liđiđ átti einfaldlega ekki sinn bezta dag ţegar úrslitaleikurinn fór fram og ég held ađ vera fyrirmanna í stúkunni hafi ekkert haft međ ţađ ađ gera.

Og ég ítreka ađ mér fannst botninn alls ekki dottinn úr liđinu.

Kveđja,

Kári S. Lárusson (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 20:31

6 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Kári ég er alveg sammála ţér. Tók of djúpt í árinni.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2008 kl. 10:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband