Varaforsetavaliđ kostar Obama fylgi.

 Ţetta eru slćm tíđindi í sjálfu sér. Ef Obama tapar fáum viđ áfram öfgahćgri ríkisstjórn nćstu 4 árin hiđ minnsta, ţađ er ógnvekjandi hugsun.

Ríkisstjórn sem, eins og Bushstjórnin, telur ađ henni hafi veriđ faliđ ákveđiđ hlutverk af Guđi. Ţađ hlutverk ađ uppfylla spádóma Biblíunnar svo Guđsríki geti orđiđ ađ veruleika. Hernađar,- og forrćđishyggja verđur áfram alsráđandi. Ţarf ađ segja meira.

Hvađ miđausturlönd varđar ţá breytir engu hvor ţeirra Obama eđ McCain verđur forseti. Forseti Bandaríkjanna hefur aldrei ráđiđ neinu um ţau mál, ţađ gera gyđingarnir í USA.

 


mbl.is Obama og McCain hnífjafnir
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tómas Eric

Já, ţađ vćri hrćđilegt ef McCain vinnur. Áframhald í Repúblikana ruglinu. Ég ćtla allavega kjósa Obama (er međ kosnigarrétt).

Tómas Eric, 25.8.2008 kl. 11:42

2 identicon

öfgahćgri ríkisstjórn??

Ţađ fer eftir ţví hversu langt ţú ert til vinstri ekki satt??

LS.

ls (IP-tala skráđ) 25.8.2008 kl. 13:15

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tómas Eric takk fyrir innlitiđ. Já nóg komiđ af rugli í bili.

LS takk fyrir innlitiđ. Stađsetning mín á hinum pólitíska hring hefur vart  áhrif á stađsetningu Bush og félaga sem eru hćgramegin viđ allt hćgri. Skođanabrćđur ţeirra voru kallađir Nazistar hér áđur fyrr, en ţađ má víst ekki nefna nú, frekar en snöru í hengds manns húsi.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2008 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband