Himnesk fegurð.

Prestur á Ítalíu er að skipuleggja fegurðarsamkeppni nunna. Ekkert við það að athuga í sjálfu sér, getur vart skipt máli hvaða starfstétt þær konur tilheyra sem leggja sig niður við slíka fásinnu.

En eins og presturinn segir þá er fegurðin gjöf frá Guði.

Og þegar maður lítur í kringum sig, á góðum degi með orð prestsins í huga, þá verður ekki betur séð en Guð elski suma meira en aðra.


mbl.is Fegurðarsamkeppni nunna skipulögð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gulli litli

Fegurðin kemur innan frá, nunnur..........úr fötunum og hleypið fegurðinni út!

Gulli litli, 26.8.2008 kl. 12:22

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Tek undir það

Axel Jóhann Hallgrímsson, 26.8.2008 kl. 13:01

3 Smámynd: Jón Halldór Guðmundsson

Vitnar þú í Lao Tse?

Jón Halldór Guðmundsson, 26.8.2008 kl. 22:28

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ertu að beina spurningunni, Jón Halldór, til mín eða Gulla?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 27.8.2008 kl. 10:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband