Skrípaklćđnađur.

Heimkoma, og móttökuathöfn Silfurstrákana á Arnarhóli var sameiginleg gleđistund allrar ţjóđarinnar. Ţó ţótti mér upphafsatriđi ţeirrar samkomu  varpa nokkrum skugga á ţá gleđi.  

Páll ÓskarPáll Óskar var međ opnunaratriđi samkomunnar og söng ein tvö lög. Ekki er ćtlunin ađ setja út á sönginn heldur klćđnađinn. Páll Óskar kaus af einhverri annarlegri ástćđu ađ nota ţetta tćkifćri til ađ óvirđa íslenska fánann og smána međ ţví ţjóđina.

Ţessi skrípabúningur sem hann kom fram í getur ekki undir neinum kringumstćđum átt ađ túlka og tákna neitt annađ en ţjóđfánann. Sem gerir hann brotlegan viđ 11. og 12.gr. fánalaga.

Ţetta hefur vćntanlega átt ađ vera fínt og hćfa tilefninu, en gerđi ţađ ekki,  heldur ţvert á móti.

Ég geri ráđ fyrir ađ lögreglan líti máliđ alvarlegum augum og hafi kallađ Pál Óskar til skýrslutöku vegna málsins, nema sumir séu taldir töluvert jafnari en ađrir, fyrir lögunum, hvađ misnotkun fánans varđar.


mbl.is Páll Óskar frestar sýningu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér fannst og reyndar finnst enn ekkert smánarlegt viđ klćđnađinn hans ţarna. Ţađ mćtti alveg slaka ađeins á ţessum lögum. Ef fólk fengi ađ klćđast fánalitum löglega vćru örugglega fleirri ţannig. Ţetta ýtir bara undir ţjóđarstoltiđ ef eitthvađ er. Hvađ ţá međ alla sem mála á sig fánann á leikjum? Á ţá ekki bara ađ handtaka ţá hiđ snarasta líka?

Gissur Örn (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 15:50

2 Smámynd: Gulli litli

Mađur skilur ekki alveg ţessi ógnarlög um ţjóđfánann. Ég hef lengi látiđ mig dreyma um gítar í fánalitunum. Ţađ má ég ekki, en ég tel ađ međ ţví sé mađur ađ sýna ţjóđinni og fánanum lotningu. Páll Óskar er flott poppstjarna.....

Gulli litli, 29.8.2008 kl. 16:11

3 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Gissur Örn.

Ţađ verur ađ telja töluverđan mun á ţví ađ mála fánann á kinnar eđa ađ klćđa sig í hann.

Ţađ má nota fánann eđa fánalitina á vörur.

Ég fć ekki séđ hvernig ţađ getur ýtt undir ţjóđarstoltiđ ef Íslenski fáninn yrđi notađur eins og t.d. sá Bandaríski, prentađur á allstađar og formađur í alla hluti, svo sem nćrbuxur, smokka, dömubindi, klósetsetur, bara nefndu ţađ.

Gulli.

Ţetta eru engin ógnarlög, búiđ ađ slaka mikiđ á frá upprunalegu lögunum frá 1944. Páll óskar er kannski flottur, sem er matsatriđi, en setti hann rönd í fánann?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.8.2008 kl. 16:49

4 identicon

Ţađ er langur vegur frá ţví ađ leyfa notkun fánans í smekklegum tilgangi eins og í ţessu tilfelli og ađ gera úr honum g-strengi og klósettsetur. Ţađ má alveg ganga milliveginn hér

Gissur Örn (IP-tala skráđ) 29.8.2008 kl. 17:21

5 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţađ eru skiptar skođanir um öll lög. En ţađ er hreint ekki langur vegur á milli notkunar fánans eins og Páll Óskar gerđi eđa ţessara ýktu dćma. Kannski ađeins túlkunaratriđi.

Ég sé ekkert stórvćgilega athugavert viđ fánalögin eins og ţau eru. Svo ţađ sé á hreinu, ţá er međferđ P.Ó. á fánanum langt ţví frá smekkleg og andstćđ lögum. Hvort gilda lögin eđa persónulegt álit manna á ţeim?

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.8.2008 kl. 17:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband