Frábćrt... vonandi.

Ţađ er alltaf fagnađarefni ţegar lögreglan nćr góđum árangri í baráttunni viđ fíkniefni.

En skuggi hvílir yfir. Ég ţykist skynja ákveđna fylgni í góđum árangri lögreglu og annarra sviđa löggćslu á ţessu sviđi og síđan í framhaldinu niđurskurđ á fjármagni eđa hamlandi breytinga á starfsemi ţeirra deilda sem árangrinum náđu.

Ţetta er mín tilfinning, ég vona ađ ţetta sé „ímyndun“ í mér. En skođi hver fyrir sig ţađ sem á undan er gengiđ.

Eru fleiri „ímyndunarveikir“? Hvernig er ţessu variđ? 


mbl.is Mikiđ af fíkniefnum fannst á Sauđárkróki
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Thelma

Góđ fćrsla hjá ţér.

Forvarnir framar sektum segi ég:)

Thelma, 22.9.2008 kl. 03:31

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Thelma, takk fyrir innlitiđ og undirtektir.

Kveđja,

Axel Jóhann Hallgrímsson, 22.9.2008 kl. 17:27

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband