Hver stýrir Ţjóđarskútunni?

Geir og Davíđ eđa öfugtŢessi mynd segir allt sem segja ţarf.

Ţarna er Ţjóđarskútan á ferđ.

Og hver er viđ stýriđ?

Mynd Mbl.is

 
mbl.is Ráđamenn funduđu fram á nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: corvus corax

Ţađ er ekkert stýri á ţjóđarskútunni og hefur aldrei veriđ. Ţessir tveir eru greinilega á leiđinni úr landi eđa eitthvert ţar sem vandamál ţjóđarskútunnar eru ekki á dagskrá. Vil um leiđ minna á ađalkröfu launafólks, verđtryggingu launa ţar sem öll gjaldahliđ heimilisreikningsins er verđtryggđ.

corvus corax, 29.9.2008 kl. 09:27

2 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ég held ađ launa fólk vilji ekki aftur Grútarbrćđsluhagfrćđina sem međ vísitölu hćkkađi laun á 3ja mánađa fresti og síđan var hćkkunin afnumin daginn eftir međ gengisfellingu.

Ţađ er búiđ međ afleitum og sársaukafullum afleiđingum ađ sanna ađ vísitölubinding međ víxlverkan launa og verđlags er bjarnargreiđi og skilar fráleitt neinu í vasa fólks, nema auknum skuldum.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2008 kl. 09:37

3 Smámynd: corvus corax

Ţá er bara tvennt eftir, afnema verđtryggingu og setja á verđstöđvun. Reyndar er búiđ ađ margfella gengi krónunnar međ ţessu floti ţannig ađ viđ eigum margar verđtryggingarhćkkanir launa inni ef út í ţađ er fariđ.

corvus corax, 29.9.2008 kl. 09:39

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Skárra

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2008 kl. 09:43

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband