Skáldiđ í Svörtuloftum.

Í viđtölum undanfariđ hefur ađal bankastjóri Seđlabankans iđulega notađ ţá myndlíkingu ađ líkja bankanum viđ slökkviliđ sem kemur og slökkvir fjármálaeldana. Neró

svörtuloftNú hefur komiđ í ljós ađ sá hinn sami er ađ margra mati brennuvargurinn, sem međ ógćtilegu tali og mislögum höndum hefur kveikt flesta ţá elda sem loga og nú síđast í Kaupţingi, sem varđ eldinum ađ bráđ í morgun.

Neró keisari kveikti í  Rómarborg forđum og horfđi á borgina brenna til ađ skapa sér skáldlegan innblástur viđ ljóđagerđ sína.

Nú svífur skáldgyđjan yfir  Svörtuloftum, ţar sem skáldiđ situr og fyllist skáldlegum innblćstri međan ţađ horfir á Ísland brenna.  


mbl.is FME yfirtekur Kaupţing
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.